Leita í fréttum mbl.is

Þegar neyðin er stærst ...

Skuldir okkar við frænd - og vinaþjóðir hrannast nú upp. Nú Norðmenn, en ekki síður Færeyinga og Pólverja, sem lengst af hafa ekki verið aflögufærir. Þegar að kreppir kemst maður að hverjir eru vinir í raun. Nú vitum við það. Nú vitum við líka að hinir stóru og sterku sækja styrk sinn einvörðungu til aflsins sem stærð þeirra gefur. Við höfum fengið að kenna illilega á afstöðu "vinaþjóða" til smáríkisins. Við vorum á hnjánum og Bretar fleyttu kerlingar með okkur í pólitískum hráskinnaleik. Og núna vilja þeir meina okkur að sækja okkar rétt til dómstólanna og beita fjárkúgunum.

Það er með ólíkindum að enn sé til fólk á Íslandi sem telur að okkur muni farnast eitthvað betur innan ESB í samskiptum við þessa gamma. Vaknið!


mbl.is Leita starfsmanna á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband