Leita í fréttum mbl.is

ESB styđur nýsköpun í atvinnumálum á Spáni

ESB kemur atvinnuleysingjum á Spáni til ađstođar. Kannski ekki nćgilega rausnarlega til ađ útrýma atvinnuleysi hjá ţessum 20.3 prósentum sem hanga á hurđarhúni vinnumálastofnunar Zapateros, en ţó nóg til ađ sýna lit.

Ríkisstjórn Íslands sem hefur inngöngu í ESB á dagskrá ćtti ađ íhuga ađ bćta umsókn til slíkra nýsköpunarverkefna í styrkumsóknabunkann. Kannski innanríkisráđherrann og ađstođarmađur hans sjái um útfyllingu beiđninnar. Ekki fylgir fréttinni hvort ţarna gildi fyrstir-koma-fyrstir-fá eđa samkeppnissjónarmiđ en engin ástćđa er til ađ draga lappirnar ţegar 20 ţúsund manns eru án atvinnu.

Nálgast má eyđublöđin hjá Evrópska félagsmálasjóđnum: 

The front page of German newspaper Bild reports that Open Europe has discovered that the EU has funded a Spanish sex shop, with money coming from the European Social Fund. The shop received €611.15 in order to "improve the employability of the unemployed".                                    (Open Europe 21.febrúar 2011)


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband