Leita í fréttum mbl.is

Tekist á vegna vatnsréttinda

RÚV fjallađi áđan um deilu milli Landsvirkjunar og landeigenda á Jökuldal vegna vatnsréttinda. Ţar var ţví haldiđ fram ađ:

Ríkiđ [eigi] stóran hluta af landinu og [taki] ekki ţátt í dómsmálinu; ađrir landeigendur, sem gera kröfu um meiri bćtur en ţegar hafa veriđ greiddar, eiga um ţriđjung af vatnsréttindunum.

En á ríkiđ í raun 2/3 vatnsréttinda á svćđinu? Langstćrsti hluti ţess lands sem ríkiđ telur sig eiganda ađ tilheyrir kirkjujörđinni Valţjófsstađ. Tvćr kirkjujarđir standa handan árinnar: Eiríksstađir og Hofteigur. Međ tilliti til umrćđu undanfarinna daga vaknar spurning um ađ komi til ađskilnađar ríkis og kirkju hljóti ríkiđ ađ skila kirkjujörđum til sinna fyrri eigenda.

Má ekki ćtla ađ gćđi og gögn fylgja međ? 

 

Mynd tekin af RÚV vefnum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband