Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin er týnd

 

Allsherjar útkall björgunarsveita

 

Jóhönnustjórnin 

Skilti hefur veriđ sett upp á flötinni fyrir framan stjórnarráđ Íslands ţví ríkisstjórnin er týnd. Er fólk beđiđ ađ svipast um í bakgörđum og á vinnusvćđum eftir ummerkjum um veru ţessara 12 STARFSKRAFTA, sem hafa ekki skilađ sér heim frá ţví á fimmtudagskvöld. Síđast sást til ţeirra um miđnćtti eftir lokaafgreiđslu bensín- og brennivínsfrumvarpsins og er taliđ ađ ţetta síđasta útspil í björgunaráćtluninni til handa heimilunum hafi riđiđ ţeim ađ fullu. Enda virđast björgunarađgerđirnar til ţess fallnar ađ keyra heimilin endanlega í ţrot.

Fjörur verđa gengnar í dag ef nćg ţátttaka fćst.  Fjörubál verđur kveikt ađ lokinni göngu ţar sem hćgt verđur ađ grilla (stjórnina ef hún finnst) og búi einhverjir svo vel ađ eiga gítar vćri gott ađ taka hann međ.

Látum ekki skuldasúpu heimilanna aftra okkur frá ţví ađ njóta dagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband