16.5.2009 | 10:09
Draumar og "menn"
Í samanburđi viđ mikilfengleika himinhvolfsins eru mennirnir smáir.
En hve smáir eru ţeir? Kannski vćri sanngjarnara ađ spyrja hve smáir geta ţeir orđiđ? Svariđ er einfalt; ţeir geta orđiđ svo smáir ađ stćrstu, jafnvel einu draumar ţeirra snúist um ađild ađ ESB. Menn eru dćmdir af draumum sínum. Til ađ uppfylla alla möguleika sína ţurfa draumar mannanna ađ vera stćrri en ţeir sjálfir. Ađeins ţannig ná ţeir ađ máta sig viđ sköpunarverkiđ sem umlykur ţá.
Er draumur um ESB ađild allt sem hćgt er ađ ćtlast til af "ćđstu" skepnu jarđar?
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Athugasemdir
Ţá er himininn asklok ef ESB er ćđstur drauma.
Baldur Hermannsson, 16.5.2009 kl. 12:11
ESB hjörđin sér ekki himininn. Ozonlagiđ er ţađ lengsta sem hún getur teygt hugann og ţá ađeins í gegnum trú sína á ađ allt fari til fjandans ef viđ komumst ekki inn í ESB.
Ragnhildur Kolka, 16.5.2009 kl. 12:57
Ţađ ţarf ađ kenna ţessu liđi kosmólógíu. Jörđin, Sólkerfiđ, Vetrarbrautin, Grenndarhópurinn, Alheimurinn, Fjölheimurinn. Hvernig varđ ţetta allt til? Hvers vegna er allt eins og ţađ er? Ţegar menn fara ađ hugsa í ármilljörđum í stađ kjörtímabila, ţá fyrst er einhver von til ţess ađ hugurinn víkki. En fram ađ ţeim degi sjá ţeir bara ESB og halda ađ miđja Vetrarbrautarinnar sé í Brúsel.
Baldur Hermannsson, 16.5.2009 kl. 13:04
Stundum má efast um ţessa "ćđstu" stöđu mannsins - ekki síst ţegar hann hagar sér eins og lćmingjarnir.
Kolbrún Hilmars, 16.5.2009 kl. 13:15
Ţetta er tilvalin uppástunga. Legg til ađ ţú takir ađ ţér kennsluna.
Ragnhildur Kolka, 16.5.2009 kl. 13:19
Rétt hjá ţér Kolbrún: - lćmingjahegđunin er frum-eđlishvöt, ţađ er ţegar menn fara ađ hugsa út fyrir hana sem ţeir verđa "ćđri".
Bjargarleysiđ sem skín í gegnum ađildaráráttuna er afturhvarf til til frumhegđunar.
Ragnhildur Kolka, 16.5.2009 kl. 13:25
Ţetta er skemmtilega viđeigandi samlíking hjá Kolbrúnu. Ég sá nýlega grein í Fréttablađinu eftir Guđmund Andra. Samkvćmt ţeirri grein eru "allir" komnir í ESB, og Ísland verđur ađ flýta sér inn í hópinn. ESB snýst ekki bara um hagsmuni, heldur snýst ESB um ađ vera međ, taka ţátt, leggjast ekki í einangrun heldur láta sig hverfa inn í hópinn og gera eins og hinir. Ţannig hljóđađi nú lćmingjaprédikun Guđmundar Andra.
Baldur Hermannsson, 16.5.2009 kl. 13:33
Kolbrún er međ alla ventla í lagi, en ég hef eytt deginum í garđvinnu og brá mér síđan í bíó.
Allir frjálshugsandi menn ćttu ađ taka sér tíma til ađ sjá mynd bloggvinar míns, Sigurgeirs Orra um Alfređ Elíasson og Loftleiđaćvintýriđ. Af ţví verđur enginn svikinn.
Ragnhildur Kolka, 16.5.2009 kl. 23:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.