Leita í fréttum mbl.is

Hin samfylkingarlega sjálfbærni

Svikamyllan

Daniel Hannan þingmaður á Evrópuþinginu er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum um Evrópusambandið og allt sem því tengist. Þessi ræma er engin undantekning þar á. Hér fjallar hann um evrópska fjárfestingabankann sem, að mati Hannan, hefur það hlutverk helst að fjárfesta í sjálfum sér og starfsfólki sínu. Og hvað er að því, er ekki hver sjálfum sér næstur? Fyrir nú utan hvað það er eitthvað svo sjálfbært.

Möguleikarnir sem felast í þessari umhverfisvænu listsköpun með annarra fé hafa ekki farið framhjá Samfylkingarmönnum. Félagsskapurinn er ómótstæðilegur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sæl Ragnhildur og þakka þér fyrir bloggvináttuna.  Hugmynd þín um ESB hraðlestina á Bjarnabloggi varð kveikjan að síðasta blogginu mínu.  Þakka þér líka fyrir það og vona að þú fyrirgefir mér sjálftökuna

Kolbrún Hilmars, 13.5.2009 kl. 19:10

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þakka þér sjálfri, Kolbrún - svo sannanlega gleðst ég ef hugmyndir mínar ná að vekja áhuga annarra á þeim málum sem mér eru hugleikin. Ég tel að hinar jálvæðu hliðar bloggheima felist einmitt í því að breiða út hugmyndir í samfélagi þar sem fréttamiðlar hafa gefið frá sér það hlutverk, sem þeim var ætlað, þ.e. að upplýsa fólk.

Ragnhildur Kolka, 13.5.2009 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband