2.3.2008 | 10:22
Meira um kannanir
Þótt Gallup geti gert könnun sem segir að 97% landsmanna vilji sjá demókrata í Hvíta húsinu að ári, þá liggur afar lítið að baki slíkri könnun. Ég tó ekki þátt og veit ekki hvernig spurningarnar voru, en get mér til að spurt hafi verið um "Rebúblikana eða Demókrata" og síðan fylgt eftir með "Hillary eða Obama." Í raun segja slíkar kannanir ekkert um skoðanir Íslendinga, aðeins hver tilfinningaleg afstaða þeirra er og hvernig fréttaflutningurinn hefur verið hverju sinni.
Fyrir nokkrum vikum mátti taka þátt í leik á netinu, þar sem menn gátu tekið afstöðu til afstöðu hinna ýmsu frambjóðenda til forsetakosninganna í Bandsríkjunum. Margir spreyttu sig á leiknum og urðu sumir undrandi á niðurstöðunni. Ég tók þátt og komst að þeirri niðurstöðu að ég er volgur rebúblikani. McCain fékk flest stig hjá mér eða 52, fimm stigum meira en Romney og 17 stigum meira en Huckabee. Ron Paul kom langt þar fyrir aftan en þó á undan efsta demókratanum, Hillary Clinton sem fékk 13 stig. Obama með 8 og Edwards komst ekki á blað.
Margir spreyttu sig á þessum leik og voru karlmenn áhugasamari. Samfylkingarmenn voru glaðbeittastir í að segja frá sínum manni. Með tilliti til afstöðu frambjóðendanna, tóku flestir þeirra sér stöðu við hliðina á manni sem aldrei hefur verið nefndur hér á nafn í ljósvakamiðlunum, Mike Garvin (að mig minnir að hann hafi heitið). Óræði samfylkingarmannanna sást þó best á því að þeirra maður fékk ekki meira en 35-6 stig hjá hverjum. Aðrir frambjóðendur voru þar fyrir neðan. Niðurstaðan kom nokkuð flatt upp á þá því þeir höfðu greinilega talið sig hafa nokkuð vel mótaðar skoðanir á hvern þeir vildu sjá í Hvíta húsinu. Þeir höfðu bara ekki haft fyrir því að kynna sér málefnaskrár frambjóðendanna.
Þótt þetta hafi bara verið leikur, þá bjó í honum meira upplýsingagildi en sem felst í niðurstöðu Gallup könnunarinnar. Þarna komu margir þættir saman, mismunandi afstaða frambjóðandanna og það sem meira er um vert, það kom skýrt fram hversu ólík málefnin eru sem fólk þarf að taka afstöðu til í mismunandi löndum.
Þegar upp er staðið segir leikurinn meira um þátttakendurna en frambjóðendurna sem um var fjallað.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bækur
Valið er mitt
Á, við og undir náttborðinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góð greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Þjóðmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi með djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögð með of mörgum orðum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í aðferðafræði. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöðinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffið blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróðleg og fyndin
-
: Fjölmiðlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góð upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Það sem við vitum ekki um skáldið frá Stratford. Í senn fyndin og fróðleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orðræðu viðskipta-og fjármálageirans, þar sem stríðsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góð í ferðalagið
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja þarf um erindisleysu okkar í Öryggisráð SÞ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er að eyða tíma í að lesa.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.