8.11.2010 | 22:25
Illa međferđ ....... og gott betur
Jóni Gnarr er ađ verđa búin ađ ná tökum á orđrćđu pólitíkusanna. Steingrímur Jođ er fyrirmyndin hvađ sjálfshól og hroka varđar, ţ.e.a.s. hafi ţađ ekki bara veriđ sjálfur Muhammed Ali sem sat ţarna í stólnum andspćnir Brynju í Kastljósinu í kvöld, ók sér og klórađ eins og hann vćri illa setinn af óvćru. Ţađ efađist svo sem enginn um ađ Gnarr vćri ágćtis leikari, en ţađ dugir bara ekki ađ vera státinn og drjúgur međ sig ţegar viđ öllum blasir botnlaust umkomuleysi og vitund um vanhćfi.
Ţađ sem mađur mátti horfa uppá í sjónvarpinu í kvöld hefđi međ réttu átt ađ banna undir liđnum "ill međferđ á ómálga skepnum". Ţarna sat "geimveran" og ók sér öllum og klórađi eins og flćrnar vćru á árshátíđ. En ólíkt fyrirmyndinni, StJođ, sem steytir hnefana ţegar ađ honum er ţrengt, ţá notađi Gnarrinn loppurnar til ađ pússa í sífellu borđiđ fyrir framan hann. Međ löngum sjálfandi fingrum strauk hann ţađ eins og vćri ţađ líflína sem héldi í burtu myrkrinu sem geymir ljóta kallinn. Hefđi Jón haft skott hefđi hann eflaust líka notađ ţađ til ađ dusta borđiđ sem aldrei ćtlađi ađ verđa hreint.
Góđur leikari lćrir hlutverkiđ sitt áđur en hann stígur á sviđiđ. Jón Gnarr sýndi kjósendum sínum ekki ţá virđingu. En hafi veriđ hćgt ađ vorkenna Jóni ţarna í Kastljósinu, ţá gildir ekki ţađ sama um kjósendur hans, sem misbuđu sínum lýđrćđislega rétti međ ţví ađ kasta atkvćđi sínu á innantómt gaspur trúđsins.
Brandarinn hittir ţá fyrir.
Mynd: http://www.zooweekly.com.au/funny-stuff/freaks/is-mel-the-worlds-biggest-idiot.htm
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.