Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju með daginn, íslenska þjóð

Íslenski fáninnHve mikils virði er sjálfstæðið?

Í gær féll dómur Hæstaréttar sem gerir fjölda íslenskra heimila kleift að halda sjálfstæði sínu. Sjálfstæði heimilanna er smækkuð mynd af sjálfstæði þjóðar. Það leyfir fólki að horfa framan í aðra og segja "Hér er ég. Taktu tillit til mín". 

Hversu langlíft þetta sjálfstæði verður er undir einstaklingum, fjölskyldum og þjóðinni komið, því í dag ætlar stórveldið Evrópa að taka afstöðu til þess hvort það sjái sér hag í að gleypa lýðveldið Ísland.

Mikill meirihluti Íslendinga vill ekkert með Evrópusambandið að gera, en ríkisstjórn Íslands hlustar ekki á rödd fólksins. Stjórnin keyrir málið áfram og bíður ákvörðunarinnar með krosslagða fingur.

 Hinn síkáti sölumaður sjálfstæðisins, Össur, sprellar sem aldrei fyrr.

 

Mynd: www.ust.is

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband