11.6.2010 | 15:57
Hin klassíska spurning; Hvað er list?
Nái listamaður frægð í lifandi lífi, þreytast menn ekki á að spyrja hann sömu klassíku spurningarinnar; Hvað er list?
Kjarval svarað henni á sinn sérstaka hátt. Aðrir hafa tekið öðruvísi á spurningunni og svarað útfrá tilfinningalegri reynslu. Kjarval flíkaði ekki tilfinningum sínum en það er ekki þar með sagt að hann hafi verið að leyna spyrjandann vísvitandi djúpstæðri reynslu, því hver getur sagt að reynsla Kjarvals af mötuneyti kaupfélagsins á Reyðarfirði hafi ekki skilið eftir sig varanleg spor.
Rakst á útgáfu Munchs á Munch-safninu í Oslo
Innar á safninu rakst ég á annan snilling, sem taldi æðsta form listar Tragedíuna sprottna úr anda tónlistar, þ.e. hinnar dionýsísku tónlistar sem leiðir manninn að mörkum dauðans. Munch kynntist Nietzsche systkynunum í Berlín þar sem hann málaði þessa mynd af Friedrich (ég læt hjá líða að birta mynd af Elísabetu breddu, systur hans, enda best gleymd og grafin).
Sorg, angist og ástríða er efst í huga þessara tveggja manna. Líf annars var ein samhangandi tragedía, hinn misti móður sína í bernsku svo ekki er að undra að þjáning og angist hafi verið þeim ofarlega í huga.
En hefur einhverjum nýlega dottið í hug að spyrja íslenska listamenn hvað þeir telji til listar? Hver skyldi þeirra skýring vera á fyrirbrigðinu?
Ætli þeir myndu ekki byrja á að barma sér yfir allt of lágum styrkjum og lélegum listamannalaunum og að starfskilyrði fyrir skapandi list séu ekki fyrir hendi á Íslandi í dag. Angist þeirra væri angist hinna auralausu.
En Munch var óumdeildur listamaður; upplifði sorg og angist en leið aldrei skort.
Hér er ein af myndum hans sem sýnir að lífið gat líka verið ljúft.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bækur
Valið er mitt
Á, við og undir náttborðinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góð greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Þjóðmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi með djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögð með of mörgum orðum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í aðferðafræði. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöðinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffið blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróðleg og fyndin
-
: Fjölmiðlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góð upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Það sem við vitum ekki um skáldið frá Stratford. Í senn fyndin og fróðleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orðræðu viðskipta-og fjármálageirans, þar sem stríðsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góð í ferðalagið
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja þarf um erindisleysu okkar í Öryggisráð SÞ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er að eyða tíma í að lesa.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.