7.6.2010 | 17:09
Ađ trúa á sjálfan sig
Síđan haustiđ 2008 hefur aumingjaskapur, öfund og heift ráđiđ umfjöllun á Íslandi en ţađ var ţá sem hin útblásna ego-blađra, sem ţjóđin trúđi á, sprakk međ hvelli og lćgstu hvatir tóku völdin. Minnimáttarkennd og skortur á sjálfsvirđingu hefur síđan ráđiđ ferđ. Stjórnvöld hafa ekki boriđ gćfu til ađ rétta af kúrsinn enda komust ţau til valda međ hefnd í huga; baksýnisspegill vinstrimennskunnar er nýttur til fulls og framtíđinni gefiđ langt nef. Svo gersamlega hefur stjórninni mistekist ađ tala kjark í ţjóđina ađ örvćntingarfullir kjósendur töldu stand-up skemmtikrafta líklegasta til ađ leiđa sig út úr öngţveitinu.
Í Eistlandi býr ţjóđ sem hefur búiđ viđ fátćkt og kúgun um aldir og fyrir ekki svo löngu átti hún sér jafnvel ekki von um framtíđ. Síđan gerđist undriđ. Sovét féll og smáţjóđ í miđju Atlandshafi sem trúđi á eigin ágćti, lýsti yfir stuđningi viđ sjálfstćđi Eista. Fyrir ţađ eru ţeir ţakklátir.
Eftir 50 ára einangrun og kúgun byggja Eistar nú upp sitt land og horfa til vesturs. Fyrir ţeim eru hnignandi Vesturlönd framtíđ og frelsi, sem ţeir vilja tengjast sem sterkustum böndum.
Sovét hernámiđ er látiđ grotna niđur af sjálfu sér. Fyrir ţví fer eins og Snorrabúđ Jónasar Hallgrímssonar, náttúran tekur ţađ til sín. Á 20 árum hefur baltneski skógurinn náđ ađ brjóta niđur húsakynni innrásarhersins, ţannig ađ ţök hafa lyfst og ađeins veggir standa eftir. Ţetta er hefnd ţjóđar sem fékk engu um örlög sín ráđiđ í 50 ár. En eins og flestar ţjóđir sem legiđ hafa undir ţungum hrammi bjarnarinsí Austri hafa Eistar tileinkađ sér hefđir brúđuleikhússins, ţar sem litlu var til kostađ en margt var sagt. Í Tallinn er brúđuleikhús opiđ langt fram á kvöld.
Arfleifđ sinni halda ţeir lifandi međ ţví ađ
varđveita gamla bćinn í sinni upprunalegu mynd og ţeir gera úr á ađ endurvekja stemningu fyrri alda. Old Hansa býđur upp á miđalda mat og drykk sem borinn er fram af ţjónustufólki í miđalda búningum viđ undirleik miđaldatónlistar. En ţeir ţjóna líka ţörfum nútímamannsins og bjóđa upp á veitingastađi ţar sem exotískur matur frá öllum heimshornum er borinn fram. Á ađaltorginu er ađ finna einn besta indverska veitingastađ sem ég hef heimsótt lengi. Hundrađ metrum ofar staldrađi ég viđ til ađ fá mér einn expresso á ítölskum stađ ţar sem klykkt var út međ ţví ađ 5 fílefldir lögregluţjónar handtóku náungann á nćsta borđi. Án allra fordóma fannst mér hann ţó meira traustvekjandi en ţjónarnir á stađnum sem allir litu út fyrir ađ vera statistar úr Martin Scorsese mynd um NY gengin.
Utan múra gamla bćjarins hefur nútíminn rutt sér til rúms međ tilheyrandi glerháhýsum; hótelum sem bjóđa uppá sundlaugar og Spa svo heilsuhungrađir heimsborgarar geti haldiđ sér í formi án ţess ađ neita sér um lystisemdir lífsins.
Eistar eru á hrađferđ inn í nútímann og víla ekki fyrir sér ađ blanda ţví gamla viđ ţađ nýja eins og ţessi miđalda sölukona gerđi ţegar hún ţurfti í skyndi ađ ná sambandi viđ fjarstaddan ćttingja. Eistar hafa ţurft ađ starta frá núlli. Ekki eins og Íslendingar sem lifđu af Hruniđ međ alla sína bankareikninga tryggđa af ríkinu heldur međ tvćr hendur tómar og engar ađrar eignir til ađ halla sér ađ. Enga peninga nema 3000 rúblur sem hverjum fullvaxta einstaklingi var leyft ađ skipta yfir í eistneskar krónur eftir ađ landiđ varđ aftur sjálfstćtt ríki.
Ţađ ríkir hér biturđ og reiđi í garđ Rússa, en Eistar hafa fulla trú á sjálfum sér og ađ ţeir komist út úr sinni fátćkt.
Ţađ er lífskraftur í ţessu landi.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
baldher
-
gattin
-
tilveran-i-esb
-
gun
-
gustaf
-
haddi9001
-
heimssyn
-
aglow
-
jonvalurjensson
-
ksh
-
altice
-
skrafarinn
-
sigurgeirorri
-
blauturdropi
-
postdoc
-
olijoe
-
hugsun
-
iceberg
-
annabjorghjartardottir
-
borgfirska-birnan
-
eeelle
-
gessi
-
elnino
-
muggi69
-
gustafskulason
-
bassinn
-
krist
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.