Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
8.12.2008 | 09:37
Sérkennileg sýn á gott og illt
Sýn mbl.is hefur löngum veriđ sérstök ţegar kemur ađ umfjöllun um forsetaefni Bandaríkjanna. Og hallar ţar í ýmsar áttir.
Ég velti fyrir mér hver fyrirsögnin hefđi veriđ ef Sarah Palin hefđi veriđ gripin međ sígarettu í munninum. Eitthvađ í ţessa veru, kannski: "Hvítahúsiđ breytist í lastabćli"
Obama lofar ađ reykja ekki í Hvíta húsinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 11:45
Gćludýriđ gretti sig
Gćluhvolpur Jóns Baldvins hélt hann ćtti eitthvađ í Davíđ Oddsson. Nú ćtti hann ađ vita betur. Árni Páll ćtlađi ađ slá sér upp međ ţví ađ tuska Davíđ svolítiđ til. Davíđ sendi honum langt nef eins og viđ var ađ búast, rétt eins og hann sendi Ingibjörg Sólrún langt nef ţegar hún, ţá í borgarstjórn, setti fram tillögu um ađ lýsa Reykjavík kjarnorkuvopnalaust svćđi. Viđ vitum hvernig ţađ fór.
Og viđ vitum hvernig hugarfar fólks af sauđahúsi ÁPÁ og ISG artar sig. Lítilmenni taka vanmátt sinn út í róg og baktali eđa eins og Bragi Kristjóns benti réttilega á í Kiljunni, lítilmenni taka hatur sitt út á einhverju sem ţau telja ađ standi hjarta óvinarins nćr. ISG lét setja myndina af Bjarna Benediktssyni í Höfđa upp á háaloft og nú er eini sérfrćđingur utanríkisţjónustunnar í hermálum sendur til Fćreyja. Ţađ hefđi mátt ćtla ađ ISG hefđi ţá greind til ađ bera ađ opinbera ekki smćđ sína á ţennan hátt. En svo er ekki og ţví situr hún nú uppi međ hirđmeyjum sínum á smánarstóli.
Ţađ var heldur ekki viturlegt af ISG ađ senda hvolpa Samfylkingarinnar út til ađ gjamma
Davíđ ber fyrir sig bankaleynd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2008 | 10:28
Enginn er fullkominn
... en vinsćldir Árna Johnsen felast einmitt í ţví ađ hann er "ađgerđasinni" í jákvćđri merkingu. Í stađ ţess ađ andmćla öllu og leita sökudólga, brettir hann upp ermarnar og tekst á viđ ađsteđjandi vanda.
Í dag skipta lausnir máli - tími víls og volćđis hefur runniđ sitt skeiđ.
Fjölmenni á fundi hjá Árna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 13:43
EU-27 = 7.1% atvinnuleysi í október 2008
Nú eru 7.1% vinnufćrra manna í ESB ríkjunum atvinnulausir. Ţađ má bera ţađ saman viđ atvinnuleysiđ hjá okkur sem var viđ síđustu fréttir 3.8% Ţađ ţótti okkur ógnvćnlegt. Eflaust á ţađ eftir ađ aukast og gćti náđ ţessari tölu sem ţeir glíma viđ í ESB, en á móti má benda á ađ ţađ á líka eftir ađ versna í Evrópu.
Ţrátt fyrir ţetta atvinnuleysi hrópa menn af húsţökum eftir inngöngu í ESB og upptöku Evru. Sjálfspíningarhvöt mannsins á sér engin takmörk.
ESB-ađild ávísun á atvinnuleysi og launalćkkun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2008 | 10:53
Stöndum vörđ um Fullveldiđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.