Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Sérkennileg sýn á gott og illt

Sýn mbl.is hefur löngum veriđ sérstök ţegar kemur ađ umfjöllun um forsetaefni Bandaríkjanna. Og hallar ţar í ýmsar áttir.

Ég velti fyrir mér hver fyrirsögnin hefđi veriđ  ef Sarah Palin hefđi veriđ gripin međ sígarettu í munninum. Eitthvađ í ţessa veru, kannski: "Hvítahúsiđ breytist í lastabćli"


mbl.is Obama lofar ađ reykja ekki í Hvíta húsinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gćludýriđ gretti sig

Gćluhvolpur Jóns Baldvins hélt hann ćtti eitthvađ í Davíđ Oddsson. Nú ćtti hann ađ vita betur. Árni Páll ćtlađi ađ slá sér upp međ ţví ađ tuska Davíđ svolítiđ til. Davíđ sendi honum langt nef eins og viđ var ađ búast, rétt eins og hann sendi Ingibjörg Sólrún langt nef ţegar hún, ţá í borgarstjórn, setti fram tillögu um ađ lýsa Reykjavík kjarnorkuvopnalaust svćđi.  Viđ vitum hvernig ţađ fór.

Og viđ vitum hvernig hugarfar fólks af sauđahúsi ÁPÁ og ISG artar sig. Lítilmenni taka vanmátt sinn út í róg og baktali eđa eins og Bragi Kristjóns benti réttilega á í Kiljunni, lítilmenni taka hatur sitt út á einhverju sem ţau telja ađ standi hjarta óvinarins nćr. ISG lét setja myndina af Bjarna Benediktssyni í Höfđa upp á háaloft og nú er eini sérfrćđingur utanríkisţjónustunnar í hermálum sendur til Fćreyja. Ţađ hefđi mátt ćtla ađ ISG hefđi ţá greind til ađ bera ađ opinbera ekki smćđ sína á ţennan hátt. En svo er ekki og ţví situr hún nú uppi međ hirđmeyjum sínum á smánarstóli.

Ţađ var heldur ekki viturlegt af ISG ađ senda hvolpa Samfylkingarinnar út til ađ gjamma


mbl.is Davíđ ber fyrir sig bankaleynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enginn er fullkominn

... en vinsćldir Árna Johnsen felast einmitt í ţví ađ hann er "ađgerđasinni" í jákvćđri merkingu. Í stađ ţess ađ andmćla öllu og leita sökudólga, brettir hann upp ermarnar og tekst á viđ ađsteđjandi vanda.

Í dag skipta lausnir máli - tími víls og volćđis hefur runniđ sitt skeiđ.


mbl.is Fjölmenni á fundi hjá Árna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

EU-27 = 7.1% atvinnuleysi í október 2008

Nú eru 7.1% vinnufćrra manna í ESB ríkjunum atvinnulausir. Ţađ má bera ţađ saman viđ atvinnuleysiđ hjá okkur sem var viđ síđustu fréttir 3.8% Ţađ ţótti okkur ógnvćnlegt. Eflaust á ţađ eftir ađ aukast og gćti náđ ţessari tölu sem ţeir glíma viđ í ESB, en á móti má benda á ađ ţađ á líka eftir ađ versna í Evrópu.

Ţrátt fyrir ţetta atvinnuleysi hrópa menn af húsţökum eftir inngöngu í ESB og upptöku Evru. Sjálfspíningarhvöt mannsins á sér engin takmörk.


mbl.is ESB-ađild ávísun á atvinnuleysi og launalćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stöndum vörđ um Fullveldiđ

Fangađur

Frelsiđ í ESB


« Fyrri síđa

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband