Leita í fréttum mbl.is

EU-27 = 7.1% atvinnuleysi í október 2008

Nú eru 7.1% vinnufćrra manna í ESB ríkjunum atvinnulausir. Ţađ má bera ţađ saman viđ atvinnuleysiđ hjá okkur sem var viđ síđustu fréttir 3.8% Ţađ ţótti okkur ógnvćnlegt. Eflaust á ţađ eftir ađ aukast og gćti náđ ţessari tölu sem ţeir glíma viđ í ESB, en á móti má benda á ađ ţađ á líka eftir ađ versna í Evrópu.

Ţrátt fyrir ţetta atvinnuleysi hrópa menn af húsţökum eftir inngöngu í ESB og upptöku Evru. Sjálfspíningarhvöt mannsins á sér engin takmörk.


mbl.is ESB-ađild ávísun á atvinnuleysi og launalćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband