Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Lífið gengur sinn gang

Þessi frétt er ánægjuleg tilbreyting frá stórslysaumræðunni sem tröllriðið hefur öllu síðustu daga. Minnir mann á að það er líf fyrir utan verðbréfamarkaðinn. Hver hefði trúað því?

Meira af þessu. 


mbl.is Austrænn keimur og partý
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ósambærilegir hlutir

Tregða þingsins hefur aðeins að litlu leyti aða gera með peningaupphæðina sjálfa. Tregðan byggir á því að um er að ræða algera uppstokkun á fjármálaumhverfinu. Markaðshagkerfi er víxlað út og í staðinn kemur ríkisrekið hagkerfi. Freddy og Fanny sukku til botns vegna stöðugra afskipta ríkisvaldsins af lánafyrirgreiðslum. Fyrir nú utan það að engin trygging er fyrir að dæmið  gangi upp.

Við þekkjum það héðan og því eru menn ekki sáttir við að ríkið fari aftur að véla með peninga. Það veit ekki á gott, en hvað er til bragðs þegar menn kunna sér ekki hóf.

 


mbl.is Hvað eru 700.000.000.000 dollarar mikið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband