Leita í fréttum mbl.is

Er Bólivía nýja Sádi Arabía?

Nú í jólaönninni datt mér í hug ađ athuga međ batterí fyrir myndavélina mína. Hleđslan var farin ađ gef sig og varabatteríiđ sem keypt var á sama tíma var ekki ađ standa sig mikiđ betur. Ég hringdi ţví í nokkrar ljósmyndaverslanir og spurđist fyrir um gripinn en ţessi 5 ára myndavél var ekki lengur "sidste skrig" og batteríiđ greinilega ekki heldur. Á Amazonvefnum má fá batteríiđ fyrir $70 en gallinn er ađ Amazon sendir ađeins bćkur, CDs og DVDs út fyrir landsteinanna. En jólin eru tími ljóss og friđar og góđvinur minn benti mér á verslun í Skipholti, sem höndlađi međ slíka gripi, og viti menn ţarna fékk ég batteríiđ. Fyrir litlar 7000 krónur get ég nú fest Santa á filmu láti hann svo lítiđ sem ađ líta inn til mín um jólin.

Reyndar hef ég lengi haft áhuga á ţessari tegund battería og hann hefur frekar aukist undanfariđ en hitt, ţ.e. ég hef, alveg frá ţví ađ umrćđan um rafmagnsbíl fór af stađ velt ţví fyrir mér hvort litíum sé óţrjótandi auđlind. Ţađ virđist sem helsta fyrirstađan viđ ađ rafvćđa bílaflotann (fyrir utan beinharđan kostnađ)sé ađ framleiđa nćgilega öflug batterí svo mađur komi bílnum í ţađ minnsta út úr innkeyrslunni áđur en kallađ er eftir nćstu hleđslu.  Ţađ dugar skammt ađ eiga rafknúinn bíl ef ekkert rafmagn er til ađ knýja hann áfram.

 Á leiđinniEn nú er lausnin fundin og mađur sem mús getur fljótlega lagt leiđ sína í kaupfélagiđ hans Steingríms Jođ og keypt hina langţráđur framlengingarsnúru. Líklega er vissara ađ fara međ skömmtunarseđlana sína fyrst til uppáskriftar í ráđuneyti Svandísar Svavars svo ekki verđi skrúfađ fyrir rafmagn á heimtaug ţeirra sem flokka ekki rusliđ sitt samkvćmt stöđlum.

En svo fremi sem Svandísir heimsins bregđa ekki fćti fyrir framtakiđ, ţá virđist sem vandi rafbílaframleiđenda sé nú leystur. Á hásléttu Bólivíu, svokallađri Salar de Uyuni, er ađ finna allt ţađ litíum karbónat sem ţarf til ađ fullnćgja batterísţörfum heimsins nćstu árin. Hvađ gerist síđar er ekki gott ađ segja, en umhverfisverndarsinnar munu eflaust ađ endingu lýsa litíumnám skađlegt umhverfinu. En ţađ verđur líklega ekki fyrr en mestöllum bílaflota heimsins hefur veriđ breytt, svo áhrifanna gćti sem víđast og sem ţyngst. Ţannig linntu umhverfisverndarsinnar í Bandaríkjunum ekki látum fyrr en lög voru sett sem bönnuđu olíuvinnslu á víđáttumiklum svćđum innan lögsögunnar. Lög sem gerđu BNA háđ olíu frá Sádi Arabíu og Venesúela.  

Nú er krafa uppi um endurnýtanlega orkugjafa, en undir ţá flokkast kjarnorka (sem er sögđ of hćttuleg), sólarorka (sem er of dýr, of fyrirferđarmikil og spillir ţar ađ auki útsýninu) og vindorka (sem nýtist best ţar sem vindstraumar farfuglanna liggja). Sjávarorkan er ađ verđa síđasta hálmstráiđ, en ţađ mun eflaust visna ţegar upp kemst ađ ţar sem straumarnir eru sterkastir ţar liggi jafnframt helstu uppeldisstöđvar svifsins sem hvalirnir nćrast á. Guđ forđi okkur frá ađ skerđa lífsafkomu hvalanna.

Hiđ hvíta gull sem leysir hiđ svarta af hólmi. 

Nýja Sádi Arabía-Salar de Uyuni

Er ţađ ţá ekki hinn knái Eva Morales sem kemur eins og riddari á hvítum fáki saltsins. Á Salar de Uyuni mun Morales nú drottna á međan sendinefndir allra helstu ríkja heims gera sig til fyrir hann. Hver skyldi nú hljóta hnossiđ. 

Salt jarđar hefur nú fengiđ nýja merkingu í huga mannanna og miđađ viđ verđiđ sem ég mátti gefa fyrir Li-batteríiđ í myndavélina mína má ćtla ađ haldi Morales rétt á spöđunum verđur Bólivía brátt eitt af stórveldum heimsins.

Grein um Salar de Uyuni:  http://www.technologyreview.com/energy/24058/?a=f


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband