Leita í fréttum mbl.is

Međ betli staf í hendi

bleedingheart

Íslendingar hafa stórt hjarta, en ekki sérlega gott minni. Ţeir geta fyrirgefiđ allar misgjörđir. Sé dópsali tekinn í Brazilíu upphefst harmagrátur í DV og blćđandi bloggheimahjörtun stofna reikning um björgunarađgerđir og matarpakka til ađ létta skúrkinum lífiđ á sorphaugnum. Málsbćtur eru tíndar til og áđur en ţú veist af er ljúflingurinn tekinn í dýrlingatölu.  Herópiđ hljómar um strćti og torg ţví "sérhver Íslendingur telur". Tilgangur heimsreisunnar öllum gleymdur.

Nú ţegar Samfylking og Vg hafa tekiđ höndum saman um ađ snúa ţjóđina niđur og senda okkur inn í ESB međ betlistaf, berast váleg tíđindi af snákum í paradís. Takist Sf og Vg ćtlunarverkiđ ţurfa menn ekki lengur ađ fara yfir hálfan hnöttinn til ađ lenda í illa lyktandi dyflissum međ bandóđum morđingjum. Sama árangri má ná međ stuttri helgarreisu inn í hjarta Evrópu. Ţú ţarft ekki einu sinni ađ fá ţér jónu á kaffihúsi til ađ vera ákćrđur, dćmdur og sendur á Djöflaeyju. Ţađ nćgir ađ gefa betlara túskilding og ţitt ljúfa líf gufar upp.

Ţessi einstaka gestrisni Evrópusambandsins er í bođi dómsmálaráđherra ESB sem komu sér saman um ađ herđa á refsilöggjöf sem fengiđ hefur nafniđ "absentia trials", ţ.e. réttarhöld yfir fjarstöddum "sakborningum". Rétturinn getur jafnvel gert kröfu um framsal borgara mörgum árum eftir ađ meintur glćpur var framinn. Samkvćmt evrópskri handtökuskipun leyfist framsal einstaklinga yfir landamćri af minnsta tilefni, jafnvel frá sínu eigin heimalandi. Gleymist ađ tilkynna um ákćruna sparar ţađ réttarkerfi viđkomandi lands heilmikiđ stúss. Ţađ er svo miklu ţćgilegra ađ kveđa upp dóm ţegar vörnin er ekkert ađ flćkjast fyrir.

Í dag átti ađ framselja breskan námsmann til Grikklands vegna ákćru um ađ vera valdur ađ dauđa ungs manns. Ţetta gerist ţrátt fyrir ađ máliđ gegn honum sé meingallađ og ţrátt fyrir ađ breskir dómarar hafi miklar efasemdir um réttmćti ákćrunnar, ţá hafa ţeir ekki ljáđ máls á ađ hafna kröfunni. Jafnvel ekki lávarđadeildin sem var síđasta skjóliđ.

En alvarleiki mála er misjafn. Ferđamađur í Rúmeníu gaf betlara nokkrar krónur og fékk á sig ákćru fyrir ađ hafa keypt kynlífţjónustu af einstaklingi undir lögaldri. Eftir ćvintýralegt réttarfarsklúđur Oriana Fallacisitur hann nú af sér sjö ára dóm sem hann fékk "in absentia". En frćgasta fórnarlamb ţessa samkomulags er mál blađakonunnar Oriönu Fallaci sem var ákćrđ fyrir Svissneskum dómstól fyrir "hatursáróđur" gegn múslímum. Ţegar Ítalía samţykkti ţátttöku í "absentia" réttahöldum flúđi hún land. Í Evrópu var engan griđastađ ađ finna og flutti hún ţá til New York. Ţađan hélt hún ótrauđ áfram baráttu sinni fyrir málfrelsi. Viđ dauđans dyr fékk hún ađ koma aftur til Ítalíu til ađ taka síđasta andvarpiđ. En ţrátt fyrir lífverđi vegna stöđugra hótana hélt hún áfram baráttu sinni fyrir frelsi til ađ tjá sig. Hún fylgdi bókinni, the Rage and the Pride, sem kallađi fram hina gífurlegur reiđi múslímsku klerkaklíkunnar eftir međ annarri bók um sama efni. Öflugar bćkur fullar af ástríđu fyrir málefninu. Ákćran og yfirvofandi dómur "in absentia" sýna hve illa er fariđ fyrir málfrelsinu í Evrópu. Evrópsk menningar hefur sagt sig frá tjáningarfrelsiđ.

Oriana Fallaci vissi alltaf hvađ var ţess virđi ađ berjast fyrir. Hún var hverjum málstađ lyftistöng. 

Misskilin hjartagćska Íslendinga fyrir ömurlegum málstađ dópdreifara sýnir ekki göfugt hjartalag. Í besta falli sýnir ţađ ađ Íslendingar ţekkja ekki lengur munin á réttu og röngu. Ađ ausa af gćsku sinni yfir glćpalýđ en leyfa steingeldum stjórnmálamönnum ađ afhenda andlitslausum embćttispokum í Brussel dýrustu eign ţjóđarinnar, fullveldiđ, er ekkert minna en glaprćđi. Andleg fátćkr og makrćđi ţeirra sem nenna ekki lengur ađ láta sig málin varđa. 

Međ ţá lágkúrulegu forystusauđi sem viđ nú búum viđ er ekki ađ undra ađ krafa um ađ leggja af "umstangiđ" í kringum opinbera athöfn á Austurvelli 17. júní hafi komiđ fram í sumar. Hvenćr skyldi styttan af Jóni forseta verđa fjarlćgđ; komiđ fyrir í einhverjum bakgarđi engum til ama? Kannski ađ nćsta spurning sé: Hvađ höfum viđ ađ gera međ styttu af Jóni forseta ţegar fullveldiđ er fokiđ til fjandans.

Já, hver var hann annars ţessi Jón?

 

Mynd: www.bibliostoria.wordpress.com/.../


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Góđ og réttmćt fćrsla hjá ţér Ragnhildur. Ég get ekki setiđ á mér ađ nefna, ađ minning Oriönu Fallaci er mér kćr.

Hugsanlega hefur ţú áhuga á eftir-farandi fćrslu minni um Magdi Cristiano Allam, frá 09.04.2008: http://altice.blog.is/blog/altice/entry/501368/

Loftur Altice Ţorsteinsson, 26.7.2009 kl. 00:05

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţakka ţér fyrir ţessa fínu sendingu, Loftur Altice.

Allam og Fallaci létu sig málin varđa og voru tilbúin ađ takast á viđ afleiđingarnar. Andstćđingar ţeirra eru reknir áfram af sjálfseyđingarhvöt; hafa tapađ trúnni á sjálfa sig og sćkja ţví ađ hverjum ţeim sem andćfir vonleysi ţeirra.

Bók Oriönu Fallaci, Force of Reason, er magnađur óđur til lífsins. 

Ragnhildur Kolka, 26.7.2009 kl. 09:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband