Leita í fréttum mbl.is

Hvađ ćtlar Valtýr ţá ađ rannsaka? spyr Eva Joly

mynd

Hún lćtur ekki deigan síga, hún Eva Joly sem skorar nú á ríkissaksóknara ađ segja af sér. Hann hafi hvort eđ er engin verkefni viđ ađ fást. Ađ mati Joly eru allir ađrir glćpir en ţeir sem snúa ađ efnahagshruninu smá mál. 
Ţetta er athyglisverđ afstađa og hlýtur ađ koma Íslendingum spánskt fyrir sjónir. Ţađ er ekki eins og embćttiđ hafi ekki haft í nógu ađ snúast áđur en bankahruniđ helltist yfir okkur. Međ lögum frá alţingi 1961 var embćttiđ saksóknara ríkisins stofnađ og hefur starfađ allar götur síđan međ ţeirri breytingu ađ 1974 var saksóknari ríkisins gerđur ađ ríkissaksóknar. 
Ríkissaksóknar vasast í ýmsu og má sjá verkefnaskrá á síđur embćttisins. Til gamans set ég hana hér á síđuna áđur en ţví er slegiđ föstu ađ Eva Joly hafi lög ađ mćla ţegar hún segir embćttiđ ekki hafa neinn tilgang umfram ţađ ađ naga blýanta.
Af síđu Ríkissaksóknaraembćttisins:
Ríkissaksóknari höfđar opinber mál ef um er ađ rćđa eftirgreind brot á almennum hegningarlögum:
a. brot á ákvćđum XXVI. kafla laganna,
b. brot á ákvćđum XVII. kafla laganna, öđrum en 155.og 158. gr.,
c. brot á ákvćđum XVIII. og XXII. kafla laganna,
d. brot á ákvćđum XXIII. kafla laganna, öđrum en 215. og 219. gr., ef brot tengist broti á umferđarlögum, og 217. gr. og 1. mgr. 218. gr.,
e. brot á ákvćđum XXIV. og XXV. kafla laganna, öđrum en 231., 232. og 233. gr.,
f. brot á 251. og 252. gr. laganna.

Sérstök verkefni ríkissaksóknara

  • Ríkissaksóknari hefur eftirlit međ framkvćmd ákćruvalds hjá lögreglustjórum.
  • Ríkissaksóknari gefur út almenn fyrirmćli um međferđ ákćruvalds og getur gefiđ öđrum ákćrendum fyrirmćli um einstök mál sem ţeim er skylt ađ hlíta.
  • Ríkissaksóknari getur tekiđ ákvörđun um saksókn úr höndum lögreglustjóra og gefiđ út ákćru í viđkomandi máli telji hann ţess ţörf.
  • Ríkissaksóknari endurskođar ađ eigin frumkvćđi og/eđa ađ fenginni kćru frá ţeim sem hefur hagsmuna ađ gćta ákvörđun lögreglustjóra um ađ falla frá saksókn í máli.
  • Ađ fenginni kćru frá ţeim sem hefur hagsmuna ađ gćta;

a) endurskođar ríkissaksóknari ákvörđun lögreglustjóra um ađ fella mál niđur af ţeirri ástćđu ađ ţađ sem fram er komiđ í málinu ţykir ekki, ađ mati lögreglustjóra, líklegt til sakfellis,

b) endurskođar ríkissaksóknari ákvörđun lögreglustjóra um ađ vísa frá kćru eđa hćtta rannsókn í máli sem byrjađ hefur veriđ á. Ríkissaksóknari tekur ákvörđun um hvort áfrýja skuli máli af hálfu ákćruvaldsins.

  • Ríkissaksóknari annast ýmis atriđi varđandi áfrýjun mála, tekur viđ áfrýjunaryfirlýsingu og beiđni um áfrýjunarleyfi frá dómţola sem óskar ađ áfrýja máli, gefur út  áfrýjunarstefnu og sér um ađ hún verđi birt ákćrđa og ennfremur undirbýr hann og annast frágang á gögnum sem lögđ eru fyrir Hćstarétt í svonefndu ágripi málsgagna.
  • Ríkissaksóknari tekur viđ beiđni dómfellds manns um endurupptöku máls sem dćmt hefur veriđ.
  • Ríkissaksóknari annast sókn í opinberum málum fyrir Hćstarétti.
  • Ríkissaksóknari sinnir alţjóđlegum samskiptum og samstarfi ákćrenda viđ međferđ sakamála.
  • Samkvćmt ákvćđi í lögreglulögum annast ríkissaksóknari rannsókn á kćru á hendur starfsmanni í lögreglu fyrir ćtluđ refsiverđ brot viđ framkvćmd starfa hans.
  • Ríkissaksóknari heldur sakaskrá fyrir landiđ allt ţar sem skráđ eru úrslit opinberra mála

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ég hugsa ţađ ţurfi ađ láta rannsaka ţessa Evu.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 7.7.2009 kl. 07:24

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Eva Joly er náttúruleg nöldurskjóđa. Ef ríkissaksóknari hefđi ekki lýst sig vanhćfan varđandi hruniđ, ţá hefđi hún nuđađ og nuddađ vegna vinnuálags hans. Hún hefđi ekki lint látum ţar til búiđ vćri ađ fjarlćgja öll önnur verkefni frá embćttinu svo hann gćti einbeitt sér ađ efnahagshruninu.

Ég ţekki fullt af svona fólki. Og svei mér ţá, ef ţađ kýs ekki allt Samfylkinguna og Vg.

Ragnhildur Kolka, 7.7.2009 kl. 08:21

3 Smámynd: Gústaf Níelsson

Ćtli ađ enginn sé til ţess ađ skýra út fyrir Evu hvers vegna ráđherra (ţ.e pólitíkusinn) getur ekki sett ríkissaksóknarann af? Lagaákvćđi í ţessa veru eru til ţess ađ vernda borgarana gegn misvitrum stjórnmálamönnum, sem annars gćtu tekiđ sér saksóknarvald og misbeitt ţví. Ţetta er öryggisráđstöfun réttarríkisins. Eva hefur kannski engan áhuga á ţví ríki?

Gústaf Níelsson, 8.7.2009 kl. 17:21

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sćll Gústaf og ţakka ţér fyrir innlitiđ; Ég efast ekki um ađ nóg sé til af fólki sem hefur bćđi vilja og getu til ađ upplýsa Joly. Ţađ eru hins vegar verulegar efasemdir í huga mínum ađ hún kćri sig um ađ upplýsast. 

Hún hafđi ekki fyrir ţví ađ beina kröfum sínum, um aukinn mannskap í rannsóknavinnuna, til dómsmálaráđherrans heldu snéri sér beint til fjölmiđlafólks. Ţar á hún í hús ađ venda og ţangađ leitar hún.

Viđ vitum hversu gáfulegt ţađ getur veriđ.

Ragnhildur Kolka, 8.7.2009 kl. 20:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband