30.7.2008 | 22:21
Ég labbađi upp á Laugaveg um daginn
Hvađ er ţetta eiginlega međ Laugaveginn. Ţađ er eins og allt verđi vitlaust í hvert sinn sem eitthvađ á ađ gerast á Laugaveginum. Nú síđast sprengjuhótun. Er gleđigangan ekki bara yfirvarp, vilja menn ekki bara losa sig viđ ţetta bitbein í eitt skipti fyrir öll.
En án alls gríns, Laugavegurinn er mín gata. Hvern laugardag sem guđ gefur (svo til) tek ég mér göngu upp eftir Laugaveginum - skođa í búđarglugga - skođa mannlíf - kaupi grćnmeti í Bónus og rölti svo aftur til baka og fć mér tvöfaldan expresso á einhverju kaffihúsinu. Ég ţekki ţví Laugaveginn nokkuđ vel.
Eins vćnt og mér ţykir um Laugaveginn sé ég ađ ţađ má bćta hann. Ţví hef ég ekkert á móti ţví ađ hann taki einhverjum breytingum. Öfgafriđunin sem nú er í tísku er međ ólíkindum, en ţessi strandađi hvalur sem vinningstillagan er mun ekki bćta Laugaveginn. Til ţess ber tillagan of mikinn Chaucesko-svip. Hún kćfir allt umhverfiđ og brýtur upp smábćjarbraginn sem gerir Laugaveginn svo ađlađandi.
Hugmyndir Grikkja um fegurđ hlutfallanna hefđu mátt vera arkitektunum ofar í huga og stórmennskudraumar rektors Listaháskólans hefđu ekki átt ađ hafa svona mikiđ vćgi í tillögunni.
Frá fyrsta degi hefur rektor hamrađ á ţví ađ Listaháskóli ţurfi ađ vera ţar sem kaffihúsin séu - hann ţurfi ađ vera allur undir einu ţaki. Hvorug krafan hljómar sannfćrandi í mín eyru. Kaffi má drekka hvar sem er og sköpun er hvorki bundin stađsetningu né einstökum húsum.
Sem vekur kannski upp spurninguna; hvers vegna getur allt ţetta "skapandi" fólk ekki skapađ sér umhverfi til ađ skapa í?
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Athugasemdir
Mikiđ lifandis skelfing ţótti mér vćnt um ađ lesa pistilinn ţinn. Ţú ert ekki međ neinn "ćsing" en segir bara frá: "...ţessi strandađi hvalur..."
Laugavegurinn er ađ vissu leyti "vegur allra landsmanna" sem ađalgata í einu borg landsins. Vísu eru ţínir líkir nánari honum međ ţví ađ klappa honum daglega.
Eftirlćtis umsögnin sem ég hef heyrt um vinningstillöguna:
"Ţetta er eins og risastór örbylgjuofn" !!!!
Beturvitringur, 1.8.2008 kl. 02:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.