30.5.2019 | 11:28
Áslaugu Örnu att á foraðið
Maður trúði varla sínum eigin eyrum þegar maður heyrði fulltrúa úr forystu Sjálfstæðisflokksins opinbera þessa endemis fávisku í Eldhúsdagsumræðunum í gær:
Áslaug Arna sagði ljóst að alþjóðavæðingin virðist ógnvænleg fyrir suma. Við stoppum ekki þessa þróun en við höfum alla burði til að taka þátt í henni. Sjálfstæðisflokkurinn mun sem fyrr vera þar í forystu.
það mætti halda að lokað hafi verið á internet reikninginn hennar. Hún hafði ekki grænan grun um hvað er að gerast í nánasta umhverfi Íslands. Nú rétt eftir kosningar til Evrópuþingsins virðist stúlkan ekki hafa hugmynd um þær hræringar sem andstæðingar alþjóðahyggjunnar hafa kallað fram. Og hlotið stuðning við í þessum nýafstöðnu kosningum. Hún hafði ekkert heyrt af gulvestingunum í Frakklandi, Brexit kosningunum í Bretlandi eða uppreisn miðstéttarinnar í Bandaríkjunum, sem gaf elítu-alþjóðasinnunum langt nef, þegar hún kaus Trump sem forseta sinn.
Nei, Áslaug Arna taldi sig þess umkomna að tala niður til þeirra flokksmanna sem hún telur stjórnast af ótta við framtíðina. Sjálf er hún í mestu vandræðum með að skilgreina þessa framtíð sem hún þó telur sig færa um að móta.
Maður bara spyr - hvaða gagn er að slíkri forystu og hvernig fer þessi alþjóðavæðing Áslaugar Örnu saman við varðstöðu Sjálfstæðisflokksins um fullveldi íslands? Eða hefur fullveldið nú verið selt fyrir 30 Skildinganes?
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bækur
Valið er mitt
Á, við og undir náttborðinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góð greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Þjóðmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi með djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögð með of mörgum orðum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í aðferðafræði. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöðinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffið blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróðleg og fyndin
-
: Fjölmiðlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góð upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Það sem við vitum ekki um skáldið frá Stratford. Í senn fyndin og fróðleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orðræðu viðskipta-og fjármálageirans, þar sem stríðsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góð í ferðalagið
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja þarf um erindisleysu okkar í Öryggisráð SÞ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er að eyða tíma í að lesa.
Athugasemdir
Það hefur komið fram þessa síðustu dagaað það sé ekkert gagn í forystumönnum Sjálfstæðisflokksins.
Framtíðarsýn þeirra er engin.
Eggert Guðmundsson, 30.5.2019 kl. 17:19
Að hafa framtíðarsýn, greina frá henni og afla henni fylgis er það sem stjórnmál snúast um.
Því miður erum við ekki að fá nein skilaboð frá forustunni. Hún lætur eins og við séum ekki til. Hún útskýrir ekkert og það sem verra er hún ver ekki þingmenn sína sem verða fyrir árásum andstæðinga sinna.
Það er margt gott fólk þarna í hópnum, en forusta sem ætlar bara að slampast í gegnum kjörtímabilið er verri en engin forusta.
Ragnhildur Kolka, 30.5.2019 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.