Leita í fréttum mbl.is

Sögur af vinstrimönnum og villum ţeirra; fjórđi hluti

... framh. ţar sem frá var horfiđ:

Ögmundur á LaufásvegiÖgmundi til upplýsingar ţá er Brandeis háskóli landfrćđilega stađsettur nćr Reykjavík en Gazaströndin svo munar meira en 2000 kílómetrum. Ţađ var ţví harla undarlegt ađ hlusta á hann segja ađ „[..] viđ gagnrýnum síđur ţađ sem er fjćr okkur en nćr okkur“, ţví ađeins er 11/2 ár liđiđ síđan Ögmundur stóđ viđ bandaríska sendiráđiđ međ gjallarhorn og mótmćlti kröftuglega hernađarađgerđum Ísraela á Gaza. Mađur spyr sig hvort ţarna hafi veriđ mótmćlt á réttum stađ af réttu tilefni, en gamlir kommar láta ekki slíka smámuni trufla sig. Ef Ögmundur ţarf ađ afla sér atkvćđa skundar hann upp á Laufásveg međ lúđurinn og ef fyrrum samráđherra hans, Össur Skarphéđinsson telur kúfinn farinn af fylginu hrćrir hann í sama potti. Afstađa beggja byggir á arfleifđ kaldastríđsins ţegar Bandríkin og Sovétríkin skiptu međ sér heiminum. Í ţá daga studdu Bandaríkin Ísrael en Sovétríkin voru bakhjarl PLO (Palestinian Liberation Organization). Skođanir ţessara tveggja fyrrverandi ráđherra sitja fastar í skotgröfum ţessarar uppskiptingar. Fall Sovétríkjanna skildi ţá eftir á skeri og leiddi ţá og ađra sem ađhylltust alrćđisstefnu sovétskipulagsins ađ beina eđlislćgri óhamingju sinni í nýjan farveg. Baráttan gegn kapitalismanum heitir nú baráttan gegn alţjóđavćđingu en óvinurinn er enn Bandaríkin og ekkert af farangrinum hefur veriđ skilinn eftir. Ađeins skipt um bandamenn. Vinstri menn hafa tekiđ sér stöđu međ jihadistum sem lýst hafa yfir heilögu stríđi gegn vestrćnum gildum hverra táknmynd er Bandaríkin.

En íslenskir vinstri menn fundu ekki upp hjóliđ. Leiđsögn ţeirra hefur alla tíđ komiđ ađ utan og á ţađ jafnt viđ um „riddara réttlćtisins“ í dag eins og forvera ţeirra á pólitíska sviđinu, ţá Einar Olgeirsson og Brynjólf Bjarnason. Og alla hjörđina sem međ ţeim hljóp. Franski heimspekingurinn Pascal Bruckner gerir ţeim leiđangri sem nú er genginn nokkuđ góđ skil í bók sinni The Tyranny of Guilt; an essay on Western Masochism[1] sem kom út hjá Princeton Pascal-Bruckner_4594háskólapressunni 2010. Hann telur ađ ţrátt fyrir yfirskin trúleysis og hjúp sćldarhyggju (hedonisma) sem vestrćnar heimspekikenningar tukta okkur međ ţjáist ţessir bođberar af miđaldapínu. Söluvaran er sú sama og á miđöldum, ţ.e. frumsyndin. Iđrunin er máliđ, nú eins og ţá, enda bíta engin vopn betur í löndum kristinna eins og sektarkenndin. Til ađ átta sig á hversu tryggilega sektarkenndin hefur skotiđ hér rótum ţarf ađeins ađ horfa og hlusta á ţađ sem fyrir augu og eyru ber. Blađamađur Morgunblađsins, Sigurđur Bogi ritađi pistil í blađiđ ţann 6. maí sem súmmerađi ţetta upp; hvernig hver sá sem stígur innfyrir helgađ svćđi sérhagsmunahópanna er úthrópađur Sigurđur Bogiţar til hann biđst auđmjúklega afsökunar á orđum sínum eđa gerđum. Sigurđur Bogi kallađi ţetta nýja samkvćmisleikinn, en í raun er iđrunin nú orđin ađ hugmyndafrćđi á heimsvísu. Lögđ er áhersla á ađ túlka allt í vestrćnni menningu á neikvćđan hátt; sem tvískinnung, ofbeldi eđa viđbjóđ. Gildum er snúiđ á hvolf. Samkvćmt kenningunni eru hryđjuverkasamtök (Hamas) upphafin, einrćđisherrar (Kúba, Venezuela) bađađir umburđarlyndi  og íbúar ţriđjaheimsins eru lofsungnir sem fórnarlömb. Fórnarlömb okkar, auđvitađ. Á hinn bóginn er hamrađ á lýđrćđisríkjum, sem tregast viđ ađ gangast undir hinn nýja siđ, af ótrúlegri óbilgirni. Gagnrýnin hugsun, sem eitt sinn var krúnudjásn vestrćnnar hugsunar hefur vikiđ fyrir hagsmunum augnabliksin. Allt er sett á flot og ef hinir syndugu reyna ađ bera hönd fyrir höfuđ sér ţá er ţeim grimmilega refsađ. Stofnanir sem eiga ađ tryggja rétt borgaranna eru undir stöđugri árás eins og viđ sáum á síđasta kjörtímabili, ţar sem stjórnarskráin, dómskerfiđ og fullveldiđ var í stöđugri vörn. En ađ verjast árásum ţessara „riddara réttlćtisins“ telst til höfuđsynda, ţví gamlar syndir eru nú notađar sem vendir á samfélög Vesturlanda.

[1]   Frumútgáfan: La Tyrannie de la pénitence: essay sur le masochisme occidental, 2006, Grasset & Fasquelle, París

Mynd # 1  www.dv.is

Mynd # 2  www.babelio.com

Mynd # 3  www.sunnlenska.is

                                                                                                             

                                                                         ... framhald síđar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Bestu ţakkir. Afburđargott!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.7.2014 kl. 13:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband