18.9.2011 | 12:02
Spilavíti umhverfissinna, þar sem allir tapa.
Let´s face it, allt þetta bardús í kringum umhverfisvæna orku er bara enn ein leið samfélagssmiðanna til að herja á vasa skattborgaranna. Heimurinn er ekki tilbúinn til að skipta yfir í svokallaða vistvæna orkugjafa. Ríkisstjórnir Vesturlanda geta rembst eins og rjúpur við staur (stein, skv nýrri venju) og eyðilagt allar náttúruperlur landa sinna en það breytir því ekki að tæknin er ekki enn á brúklegu formi. Vindorkuna þarf að niðurgreiða til að halda aftur af henni þegar virkilega blæs og sólarorkan kostar of mikið í framleiðslu. Spánn hefur horfst í augu við að grænstarfastefnan hefur beðið skipbrot. Hvert starf í þessum geira kostar um $800.000 og við hvert nýtt starf tapast 2.2 í öðrum starfsgreinum. Og orkukostnaður stefnir upp í heiðhvolfið. Bailout Obama til sólarorkufyrirtækisins Solyndra sem átti að skapa 1100 störf á hálfa milljón dollara stykkið er nú gjaldþrota. Engin störf voru búin til en 1000 starfsmenn sem fyrir voru í fyrirtækinu eru nú atvinnulausir. Svo virðist sem aldrei hafi annað verið í spilunum. Skattgreiðendur fá svo að axla byrðina af $535 milljóna fyrirgreiðslu Obama til styrktaraðila kosningasjóðs síns, því séð var til að veð fyrir fyrirgreiðslunni alríkisins var sett aftast í kröfuhafa röðinni.
Ríkisstjórnir eiga að skapa skilyrði fyrir fyrirtæki til að starfa í og láta svo markaðnum eftir að finna leiðina til hagkvæmni. Gorískan sem greip um sig fyrir nokkrum árum er ekkert annað en púra kommúnismi. Þar tapa allir.
Mynd: www.telegraph.couk
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bækur
Valið er mitt
Á, við og undir náttborðinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góð greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Þjóðmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi með djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögð með of mörgum orðum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í aðferðafræði. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöðinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffið blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróðleg og fyndin
-
: Fjölmiðlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góð upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Það sem við vitum ekki um skáldið frá Stratford. Í senn fyndin og fróðleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orðræðu viðskipta-og fjármálageirans, þar sem stríðsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góð í ferðalagið
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja þarf um erindisleysu okkar í Öryggisráð SÞ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er að eyða tíma í að lesa.
Athugasemdir
"Ríkisstjórnir eiga að skapa skilyrði fyrir fyrirtæki til að starfa í og láta svo markaðnum eftir að finna leiðina til hagkvæmni"
Heyr heyr !
Viska vinstri manna fann sína nýjustu málpípu í Svanhvíti Svavars(frábær niðurstaða í Icesave)dóttur.
Svör hennar við prýðishugmyndum Margrétar Pálu uppeldissnillings í auknu frelsi í kennslu voru :
a) Margrét Pála er ekki fræðimaður --> (please nefnið þá sem betur til þekkja...í eða utan fræðaheimsins)
b) Margrét Pála er hagsmunaaðili...-->það eru afskaplega fáir hérlendir sem eru það ekki !
c) Íslenska skólakerfið skapar jöfnuð.-->
Íslenska skólakerfið tryggir ekki jöfnuð, það minnkar mögulegan ójöfnuð, en það gerir meira....þar kæfir nýsköpun og heftir valkosti.
Í stöðu sinni sem ráðherra umhverfismála nær Svandís sýna allar hliðar hugmyndafátæktar vinstri manna þegar til rýmkunar atvinnutækifæra kemur. Kæfandi skattar, boð og bönn eru nánast trygging fyrir eymd.
Slævandi óvissa, hik og svæsin ákvarðantökufælni eru á góðri leið með að gera eitt ríkasta land í heimi að fanganýlendu.
Haraldur Baldursson, 20.9.2011 kl. 15:51
Sæll Haraldur, gott að sjá að þú ert kominn aftur á kreik. Það er rétt úrtölur eru alltaf fyrsta viðbragð vinstrimanna ef einhver ætlar að gera eitthvað upp á eigin spýtur. Ef það dugar ekki þá eru sett lög sem banna það.
En ef hægt er að útdeila auð annarra þá eru þeir ekki lengi að taka við sér.
Ragnhildur Kolka, 21.9.2011 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.