4.1.2011 | 01:03
Kristin trú á ekki upp á dekk í ESB
Tuttugu og einn lést í bílasprengingu sem sprakk í Alexandríu eftir messu á ađfangadag. Á fimmta tug sćrđust. Öfgafullir múslímar stóđu fyrir árásinni. Á Evrópuvaktinni má lesa fyrirsögnina "Reiđi magnast í Evrópu vegna árása á kristna í Alexandríu". Viđbrögđin eru ađ Sarkozy Frakklandsforseti sendir mótmćli til Mubaraks og hinn ítalski Frattini skorar á kollega sína í ESB til ađ snúast gegn árásum á kristna í Egyptalandi.
En er líklegt ađ ESB geri eitthvađ í málinu? Ekki ef marka má frétt í The Guardian á Ţorláksmessu. Sami Frattini hafđi ţá gert kröfu um ađ ESB dragi til baka ţrjár milljónir eintaka dagbóka sem sendar höfđu veriđ til skólabarna vítt og breitt í sambandinu. Dagbćkur sem eru lítt dulbúnir áróđursbćklingar, ţ.s. kynnt eru öll helstu trúarbrögđ heims nema kristni. Helgidagar múslima, Sikha, Hindúa og kínverskir hátíđisdagar eru dyggilega tíundađir, en hvergi er minnst á Jól eđa ađra helgidaga kristinna. Trúarbrögđin sem flest lönd sambandsins hafa ţó gert ađ sínum. Ţađ er ágćtt fyrir okkur ađ kynnast hvernig hlutirnir eru unnir í ESB og fnykinn leggur af ţessu dagbókarmáli. Gott ađ vera viđbúin ţegar sambandiđ hefur hina "hlutlausu" kynningu sína á eigin ágćti, ţví ađ ţrátt fyrir kröftug mótmćli frá Ítölum og Pólverjum, sem samanlagt telja um 100 milljónir manna (20% ESB), ćtlar sambandiđ ekki ađ gera neitt í málinu. Kostnađur viđ útgáfu var meira en 5 milljónir evra sem talsmađur ESB segir vera kynningarrit fyrir unga ESB neytendur. Svo ţeir viti um hvađ valiđ snýst. Má eiginlega segja ađ trúfrelsiđ sé afnumiđ ţegar valiđ snýst ekki lengur um ađ fá ađ vera kristinn heldur snýst ţađ um öll önnur trúarbrögđ heimsins ţar međ talda trúna á loftslagsbreytingar. Sambandiđ lofar ţó ađ bćta úr ţessari yfirsjón viđ nćstu prentun.
Vel haldiđ mannréttindaráđ
Eitt af betri atriđum áramótaskaupsins var ritskođađur jólasálmur barnanna í bođi mannréttindaráđs Reykjavíkurborgar. Bođskapur ráđsins á góđan hljómgrunn međal leikskólakennara, en andspyrna almennra borgara hefur eitthvađ veriđ ađ ţvćlast fyrir. Dyggur stuđningur ESB, ţegar ţar ađ kemur, mun auđvelda ráđinu "mannréttindabaráttu" sína.
Mynd: www.rvk.is
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Athugasemdir
Ţađ er svo merkilegt hveru dofin viđ erum í vesturheimi. Samfélög okkar eru byggđ á kristnum gildum og ţađ er mjög sterk vitund um hvađ er rétt og rangt...byggt á ţessum gildum.
Á sama tíma ćtlum viđ ađ gefa öđrum trúarbrögđum frelsi, en án ábyrgđar.
Ţađ er valkostur ađ taka upp Sharia lög, en ţá verđum viđ einfaldlega ađ gefa eftir í gildismati okkar. Ţađ ţarf vitanlega auk ţess ađ gefa ýmislegt annađ eftir, eins og rétt kvenna....ţetta er valkostur, bara ekki sérlega freistandi valkostur.
Verđi hins vegar ekki stađiđ fastar á gildum samfélaga okkar, munum viđ hafa minna um ađ velja og allt ţađ sem viđ höfum ţróađ međ okkur í samskiptum og heimssýn, mun láta undan.
Međ ţessu er ég ALLS EKKI ađ segja ađ ég vilji ekki viđhalda trúfrelsi, kannski frekar ađ árétta ađ ţađ ţarf líka ađ koma til trú-ábyrgđ, vigtuđ út frá ríkjandi gildum samfélags okkar....kristnum gildum.
Haraldur Baldursson, 6.1.2011 kl. 13:21
Ţakka ţér Haraldur fyrir ţessa fínu athugasemd.
Andvaraleysi einkennir okkar tíma. Trúfrelsi er tekiđ sem sjálfsagđur hlutur á Vesturlöndum, en frelsiđ er túlkađ međ mismunandi hćtti eftir ţví hver trúarbrögđin eru. Nýlega kvartađi biskup á Englandi undan ţví ađ ţađ hallađi á hlutleysiđ hjá dómstólum landsins ţegar kristnir ćttu í hlut.
Baráttukonan Oriana Fallaci fann fyrir ţví á eigin skinni ađ trúfrelsishugtakiđ hafđi tekiđ á sig undarlega mynd í Evrópu. Síđustu ár ćvi sinnar var hún landflótta vegna ţess ađ ríkisstjórn hennar eigin föđurlands treysti sér ekki til ađ verja hana gegn ásökunum um hatursáróđurs og framsalskröfum annars ríkis, ţegar hún var einfaldlega ađ verja trúfrelsi landa sinna.
Trúfrelsi er ađeins mögulegt í okkar menningarheimi ef umburđarlyndi ríkir. En hiđ undarlega er ađ mál hafa ţróast á ţann veg ađ minnihlutahópar hafa fengiđ vćgi langt umfram ţađ sem meirihlutinn hefur. Ţannig hafa kristnir nánast veriđ gerđir réttlausir. Sama má segja um hvíta og er síđasta dćmiđ ţar um ađ nú hefur dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna orđiđ uppvíst ađ ţví ađ loka augunum fyrir brotum gegn hvítum kjósendum á sama tíma og minnihlutahópar (svartir, mexíkóskir) fá sérstaka ţjónustu ef kvikna grunur um misrétti.
Ţegar svo er komiđ er ekki lengur um jafnrćđi borgarannar ađ rćđa, hvađ ţá heldur mannréttindi. ESB fetar einnig ţessa braut.
Ragnhildur Kolka, 6.1.2011 kl. 20:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.