29.10.2010 | 16:28
Kosiđ um te eđa töfrabrögđ
Í ţing- og öldungadeildarkosningum í BNA á ţriđjudag stendur valiđ milli tebollans og töfrabragđa.
Eitthvađ er nú fariđ ađ fölna birtan af töfralampanum sem Barack Obama nuddađi svo óspart í kosningabaráttunni 2008 og fleytti honum á forsetastól BNA ţađ ár. Nú velja sífellt fleiri gamla beyglađa teketilinn, sem býđur reyndar ekki upp á eins stórkostlegt "stjörnuskot", en er líklegri til ađ halda á mönnum hita á ţeim köldum vetrarkvöldum sem framundan eru. Helsta krafa Tehreyfingarinnar, sem kennd er viđ uppreisnina í Boston 1773, og sem nú sćkir á í ţingkosningunum er: "minni afskipti ríkis og lćgri skattar". Ekki vanţörf á ađ minna á ţennan bođskap, ţví nú er fjárlagahallinn komin í 13,616 trilljónir (trilljón er tala međ tólf núll fyrir aftan sig) og heildar skuld ríkisins 94% af ţjóđarframleiđslu. Árlegur halli siglir hrađbyr upp á viđ. Líkt og ríkisstjórn Íslands kann Obama ađeins trixiđ ađ skattleggja. Hann hefur engin ráđ međ ađ koma hjólum atvinnulífsins í gang. Fjölgun opinberra starfsmanna ţyngir ađeins róđurinn eins og hér. Ţegar valiđ stendur milli vinnu og örbirgđar ţá kýs almenningur vinnu. Bandaríkjamenn hafa nú fengiđ smjörţefinn af merkingunni bakviđ VONIR og BREYTINGAR Obama. Á bakviđ töfra og óskhyggju er botnlaust fen skulda. Skuldir sem greiddar verđa úr vösum skattgreiđenda, barna ţeirra, barnabarna og barnabarnabarna ţeirra.
Obama er farin ađ undirbúa ósigurinn í ţingkosningunum. RealClearPolitics líkir ţessum undirbúningi viđ skotgrafarhernađ. Menn grafa skotgrafir og koma sér fyrir. Ekki veitir af ţví flóttinn úr liđi Obama er orđin svo áberandi ađ honum verđur ekki lengur leynt. Reynt er ađ halda ţví fram ađ ekkert sé eđlilegra en ađ skipta út í ćđstu embćttum innan stjórnarinnar á ţessum tíma. Sagan segir ţó annađ.
Og skiptin eru líka athyglisverđ. Tvćr óţekktar skrifstofublćkur úr kerfinu eru settar inn í stađ ţungavigtarmanna. Rahm Emanuel var, áđur en hann varđ starfsmannastjóri Hvítahússins kjörin öldungadeildarţingmađur Illinois-ríkis og ţjóđaröryggisráđgjafinn sem nú yfirgefur stjórnina er fjögurra stjörnu hershöfđingi sem stýrt hafđi sameinuđum herafla í Evrópu. Embćttismennirnir sem nú taka viđ eru ţekktir fyrir ađ vera reddarar en ekki stefnumótunarmenn. Ţeir eru ódýra fallbyssufóđriđ sem fylla má međ skotgrafirnar.
Flóttinn er kominn á fulla ferđ. Hann minnir á frćga líkingu viđ nagdýr og sökkvandi skip enda fjöldinn slíkur og ekkert eđlilegt viđ hann. Allir ţjóđaröryggisráđgjafar 5 fyrrverandi Bandaríkjaforseta hafa enst í minnst 4 ár utan ráđgjafi Ronald Reagans, en Condy Rice yfirgaf embćttiđ ađeins til ađ taka viđ utanríkisráđuneytinu sem í flestra augum er taliđ skref upp stigann. Bill Clinton losađi sig reyndar viđ starfsmannastjóra sinn, Mack McLarty eftir 20 mánuđi, en ađrir lifđu af kjörtímabiliđ. Emanuel er eftirminnanlegri en flestir í embćttinu og mun lifa í minningu manna lengur ţó ekki sé ţađ fyrir annađ en óheflađan munnsöfnuđ og ófyrirleitinna vinnubragđa. Átti nćrvera hans drjúgan ţátt í ađ koma Chicago-thuggery stimplinum á Obama og hans menn.
Fjármálastjóri Obama stjórnarinnar, Orszag, á stystan feril í starfi í Hvítahúsinu, en Clinton hćkkađi sinn fjármálastjóra í tign eftir álíka dvöl í embćtti, ţegar hann gerđi hann ađ starfsmannastjóra. Nú er öldin önnur og staffiđ hverfur á braut. Efnahagsráđgjafi stjórnarinnar, Christina Romer yfirgaf skipiđ í september og nú er formađur Ţjóđarefnahagsráđsins, Larry Summers líka á förum. Ţetta er eina embćttiđ innan stjórnsýslunnar sem afsökun Obama stjórnarinnar á viđ. Menn virđast ekki verđa langlífir sem ţjóđarefnahagsráđgjafar og ţarf ţá ekki bankahrun til. En eflaust verđa margir fylgismenn Obama fegnir ađ sjá Summers yfirgefa húsiđ, ţví ţetta er mađurinn sem var rekinn frá Harvard fyrir ađ draga í efa akademíska hćfni kvenna í ákveđnum greinum. Svo mikiđ varđ einum efnafrćđiprófessor skólans viđ ţessi orđ rektors ađ steinleiđ yfir hana og átti hún viđ andlega erfiđleika ađ stríđa allt ţar til Summers var rekinn. Skođun Summers hefur eflaust stuđađ einhverja fleiri, ţví slík er stćrđargráđa glćps Summers ađ ekki verđur annar stćrri drýgđur í hinum pólitíska rétttrúnađarheimi háskólasamfélagsins.
Ef fer sem horfir ađ demókratar tapa ţinginu í hendur repúblikönum og jafnvel öldungadeildinni líka, ţá eru horfur Obama til endurkjörs farnar ađ daprast verulega. Ţá dugir ekki ađ nudda lampann góđa og vona hiđ besta. Ţessi mynd ađ neđan gefur í skyn ađ nú ţegar séu demókratar farnir ađ horfa í kringum sig.
Framhjáhald af fyrstu gráđu og kunnáttumađur í bóli bjarnar.
Mynd1,2,3: www.townhall.com
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.