Leita í fréttum mbl.is

Verðmiði frelsis og friðar

Verðmiði frelsis

Frelsi er ekki sjálfgefið og ekki heldur friður og hagsæld. Í dag er fallinna hermanna minnst í Bandaríkjunum. Evrópa nýtur frelsis vegna þess að Bandaríkjamenn hafa tryggt þeim frið. Evrópa telur sig hins vegar umkomna þess að deila á aðra sem þurfa að verja líf sitt og limi fyrir árásum öfgamanna. Enn á ný er áróðursstríðið uppvakið og "Frelsisflotanum" stefnt til að ögra Ísraelsmönnum. Enda ekki seinna vænna þar sem Palestínumenn og Ísraelar hafa nýlega sæst á að taka upp friðarviðræður.

Það má aldrei gerast. Spyrjið bara Össur, Ögmund og Hamas-arm RÚV, Spegilinn.

Mynd: www.townhall.com

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Þetta gleymist oft hvað Evrópa á Bandaríkjunum að þakka. Evrópukrötum finnst við hæfi að sparka í Bandaríkin og senda þeim tóninn sí og æ en væla svo ef vandamál koma upp eins og í Bosníu og Serbíu. Þá eru Bandaríkin þeir einu sem draga þessa ræfla að landi. Og fá skít fyrir að vanda.

Halldór Jónsson, 2.6.2010 kl. 17:22

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Já, Halldór, sjaldnast launar kálfur ofeldið. Evrópu hefur verið hlíft of lengi við að taka ábyrgð á sjálfri sér og þetta er útkoman.

Ragnhildur Kolka, 3.6.2010 kl. 04:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband