Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
28.9.2007 | 21:25
Hafa vinsældamælingar áhrif á hugsjónamenn
Þetta eru ekki fréttir fréttamiðlanna. "Ekki fréttir" eru hins vegar sífellt stagl fréttamiðla um óvinsældir Bush Bandaríkjaforseta. Á þeirri tuggu má staglast endalaust. Og ef það skyldi nú vera farið að hljóma hálf þreytulega, þá skal því samt haldið áfram ef vera kynni að enn sé einhver þarna úti sem ekki hefur verið með viðtökutækið rétt stillt.
En kannast einhver við að umræðan snúist um óvinsældir Bandaríkjaþings undir stjórn demókrata. Nei, getur það verið. Voru ekki svo miklar vonir bundnar við fyrsta kvenforseta þingsins. þessa þarna sem mætti með öll barnabörnin við setningu þingsins svo ekki færi framhjá neinum að hún væri KONA. Það tók þessa nýju þingmenn átta mánuði að fatta að meirihluti þeirra dugði ekki til annars en að fá samþykkt frumvörp sem voru andvana fædd. Ef þau strönduðu ekki í öldungadeildinni þá beitti forsetinn einfaldlega neitunarvaldi sínu á þau.
Stóru loforðin um að nú skyldi herinn kvaddur heim frá Írak hafa smásaman gufað upp. Forsetaframbjóðendur demókrataflokksins fara nú í kringum allar spurningar um heimkvaðningu hersins, eins og kettir í kringum heitan graut. Jafnvel spurningin um hvort þeir muni kalla herinn heim fyrir 2013, já-segi og skrifa 2013, kallar ekki á önnur viðbrögð en klór í hnakka eða ypptar axlir "ómögulegt að sjá framtíðina fyrir sér" segir Hillary Clinton og er opinskáust þeirra allra í svari sínu.
Og nú, níu mánuðum eftir sigurmarseringuna inn á þingið hefur hinn gallharði friðarkjarni þingheims samþykkt frumvarp sem kallar á harðar refsiaðgerðir gegn Íran (bíddu, voru það ekki góðu gæjarnir) og hvetja nú stjórnina til að lýsa Byltingarvarðlið Íraks sem hryðjuverkasamtök. Þó fyrr hefði verið Guðmundur minn. Öldungadeildin tekur undir þessi orð og hefur nú uppgötvað hættuna sem Íraksstjórn stafar af stuðningi þessa "friðarríkis". Og allt þetta gerist á meðan friðardúfan sjálf, Ahmadinejad lék á alls oddi og sýndi sínar bestu hliðar í sölum Þameinuðu þjóðanna.
Ætli vinsældamælingarnar hafi verið farnar að kveikja á einhverjum perum?
Hverju getur maður átt von á næst?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2007 | 23:14
Úreltur hugsunarháttur, hvað?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2007 | 14:29
Þá setur maður NYT aftur á Uppáhald
Það var dálítill miskilningur að loka á þessar sérstöku greinar, því allt annað efni blaðsins gat maður séð á öðrum miðlum.
New York Times opnar fréttavef sinn að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bækur
Valið er mitt
Á, við og undir náttborðinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góð greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Þjóðmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi með djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögð með of mörgum orðum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í aðferðafræði. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöðinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffið blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróðleg og fyndin
-
: Fjölmiðlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góð upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Það sem við vitum ekki um skáldið frá Stratford. Í senn fyndin og fróðleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orðræðu viðskipta-og fjármálageirans, þar sem stríðsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góð í ferðalagið
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja þarf um erindisleysu okkar í Öryggisráð SÞ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er að eyða tíma í að lesa.