29.8.2009 | 10:52
Vinir Steingríms!
Fattlausi Steingrímur Jođ hefur stađiđ í ströngu undanfariđ. Blóđugur upp ađ öxlum stendur hann nú eftir ađ hafa svikiđ allar sínar hugsjónir og félaga sinna til ţess eins ađ mega sitja ađ völdum. Eftir stendur hann án trúverđugleika. En Steingrímur ćtlar sér ekki ađ taka falliđ einn, hann hefur nú tryggt, međ ađstođ gömlu kommajálkanna sinna, ađ íslenska ţjóđin mun sitja á botninum međal ţjóđa um ókomin ár. Og ţegar hann hafđi tryggt eymd sinnar eigin ţjóđar á ţingi brá hann sér austur í sveitir til ađ úthúđa Sjálfstćđismönnum. Rétt svona eins og ađ ţađ geri böđulsverkiđ betra. Árinni kennir illur rćđari segir efst á síđu eins bloggvinar míns og dettur mér ţetta máltćki alltaf í hug ţegar Steingrímur sveipar sig píslarvćttisskikkjunni og slettir skyri á ađra.
En á međan Steingrímur fattlausi elur á hatri austur í sveitum sitja Samfylkingarráđherrarnir á fréttamannafundum og hirđa "heiđurinn" af "fórnum" hans. Smá greinarkorn í Wall Street Journal í morgun sýnir veruleikann sem SJS neitar ađ horfast í augu viđ. Bolabrögđin og spellvirkin koma innan úr hans eigin ríkisstjórn. Fólkiđ sem var ósýnilegt á međ Steingrímur stóđ blóđugur viđ trogiđ birtist nú í sviđsljósinu. Hvergi er minnst á Steingrím Jođ í greininni, en haft er eftir forsćtisráđherranum, sem lofar samkomulagiđ ađ ţetta sé "mesta fjárhagslega skuldbinding sem íslensk ríkisstjórn hefur nokkurn tíma undirgengist". Já, ţađ var og.
En Samfylkingin er alltaf söm viđ sig. Ađrir vinna vinnuna, en hún uppsker ávextina (ţegar ţeir bjóđast).
Mynd: www.wsj.com
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.