Leita í fréttum mbl.is

Vinir Steingríms!

Komin úr felum

Fattlausi Steingrímur Jođ hefur stađiđ í ströngu undanfariđ. Blóđugur upp ađ öxlum stendur hann nú eftir ađ hafa svikiđ allar sínar hugsjónir og félaga sinna til ţess eins ađ mega sitja ađ völdum. Eftir stendur hann án trúverđugleika. En Steingrímur ćtlar sér ekki ađ taka falliđ einn, hann hefur nú tryggt, međ ađstođ gömlu kommajálkanna sinna, ađ íslenska ţjóđin mun sitja á botninum međal ţjóđa um ókomin ár. Og ţegar hann hafđi tryggt eymd sinnar eigin ţjóđar á ţingi brá hann sér austur í sveitir til ađ úthúđa Sjálfstćđismönnum. Rétt svona eins og ađ ţađ geri böđulsverkiđ betra. Árinni kennir illur rćđari segir efst á síđu eins bloggvinar míns og dettur mér ţetta máltćki alltaf í hug ţegar Steingrímur sveipar sig píslarvćttisskikkjunni og slettir skyri á ađra.

En á međan Steingrímur fattlausi elur á hatri austur í sveitum sitja Samfylkingarráđherrarnir á fréttamannafundum og hirđa "heiđurinn" af "fórnum" hans. Smá greinarkorn í  Wall Street Journal í morgun sýnir veruleikann sem SJS neitar ađ horfast í augu viđ. Bolabrögđin og spellvirkin koma innan úr hans eigin ríkisstjórn. Fólkiđ sem var ósýnilegt á međ Steingrímur stóđ blóđugur viđ trogiđ birtist nú í sviđsljósinu. Hvergi er minnst á Steingrím Jođ í greininni, en haft er eftir forsćtisráđherranum, sem lofar  samkomulagiđ ađ ţetta sé "mesta fjárhagslega skuldbinding sem íslensk ríkisstjórn hefur nokkurn tíma undirgengist". Já, ţađ var og.

En Samfylkingin er alltaf söm viđ sig. Ađrir vinna vinnuna, en hún uppsker ávextina (ţegar ţeir bjóđast).

 

Mynd: www.wsj.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband