31.1.2009 | 12:28
"Ferska og fríski"
Það er aðeins farið að slá í glamúrinn sem "Gleðistjórnin" lofaði að bjóða upp á fyrstu dagana. Loforð um nýja tíma eru nú að taka á sig hrumleika ellinnar. Aldursforseti þingsins fengin til að veita forystu. Vá, ferskleikinn í fyrirrúmi. Og ekki tekur betur við þegar forystusauður rauðgrænni er dreginn fram. Maðurinn sem um árabil hefur verið ímynd forneskjunnar. Þessi kreppa ætlar ekki að fara mjúkum höndum um okkur.
Nýjabrumið fólst í kynhneigðinni og um tíma var slegið upp í fyrirsögnum í heimspressunni um þessa hýra stjórn; "Lesbisk stewardesse skal redde Island" sagði í Extrabladinu með flennu mynd að flugfreyjunni. En Jóhanna fékk ekki að njóta sérstöðu sinnar sem fyrsti samkynhneigði forsætisráðherrann í heiminum mjög lengi. Haldið ekki að forpokaðir frændur okkar í Noregi hafi verið fyrstir til að eiga samkynhneigðan forsætisráðherra. Og ekki lengra síðan en 2002. Þar með er ferskleikinn fokinn. En skyldi Norsurum eða yfirleitt nokkurri annarri lýðræðis þjóð nokkurn tíma hafa hugkvæmst að binda framkvæmdavaldið við dómsvaldið með lögum Guðs og manna?
Og enn fellur kusk á flibbann. Gleðistjórnin sem ætlaði að taka á pólitískri spillingu vill hefja hreinsunarátakið á pólitískum brottrekstri. Davíð Oddsson skal rekin hvað sem það kostar og um að gera, áður en skýrslan um störf Seðlabankans og viðvaranir hans til ríkisstjórnar er birt. Óttinn við hvað skýrslan ber í sér er greinilega lögum og siðviti sterkari.
Hatur er illur húsbóndi.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bækur
Valið er mitt
Á, við og undir náttborðinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góð greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Þjóðmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi með djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögð með of mörgum orðum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í aðferðafræði. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöðinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffið blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróðleg og fyndin
-
: Fjölmiðlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góð upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Það sem við vitum ekki um skáldið frá Stratford. Í senn fyndin og fróðleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orðræðu viðskipta-og fjármálageirans, þar sem stríðsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góð í ferðalagið
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja þarf um erindisleysu okkar í Öryggisráð SÞ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er að eyða tíma í að lesa.
Athugasemdir
Ógæfu Íslands verður margt að vopni. Hver með réttu ráði heldur að þetta fólk komi nokkru af viti í verk?
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 1.2.2009 kl. 15:59
Athyglisverðir tímar fara nú í hönd. Við fylgjums með.
Ragnhildur Kolka, 1.2.2009 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.