Leita í fréttum mbl.is

Að kunna sig í konungsranni

Það hefði ekki síður verið ástæða fyrir forsetann að ræða um aukna aðstoð Jórdana við Palestínumenn. Jórdanir hafa haldið þessu fólki í flóttamannabúðum í 60 ár og meinað því að samlagast samfélagi sínu. Og það þótt stór hluti þessara "flóttamanna" sé upprunnin frá Jórdaníu. Kannski hefur kóngur gleymt því.

Nú, og svo hefði líka verið í lagi að taka upp samræðu við Abdullah um refsingar við heiðursmorðum. Það er ekki svo langt síðan að þingið í Jórdaníu hafnaði því að innleiða refsingar við heiðursmorðum. Daginn sem atkvæðagreiðslan fór fram voru tvær systur afhöfðaðar af bræðrum sínum fyrir þá sök að hafa gengið að eiga menn sem fjölskyldunni voru ekki þóknanlegir.

En jarðhiti er víst huggulegra umræðuefni í svona konunglegumkreðs en morð.


mbl.is Ólafur Ragnar heimsótti Abdullah konung
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband