21.8.2008 | 23:43
Svandís frá Orleans
Hún Svandís Svavarsdóttir kann ađ koma orđunum ađ ţví. Kófsveitt og frođufellandi sendir hún dembuna yfir Óskar Bergsson í tíufréttum. "Einkavinavćđing" svo ekki sé minnst á ađ Framsókn kunni ađ "nota vinatengsl til ađ koma ár sinni fyrir borđ". Ţađ hlýtur ađ vera ţćgilegt líf ţarna inni í sápukúlunni sem Svandís hefur hreiđrađ um sig í. Ţar truflar ekkert sem gćti komiđ henni illa.
Ţađ er svo ótrúlega fyndiđ ađ hlusta á ţessa vandlćtingu Svandísar, eftir ađkomu hennar sjálfrar ađ málefnum Orkuveitunnar. Ţegar allt fór í háaloft síđast liđiđ haust stóđ Svandís efst á bálkestinum eins og mćrin frá Orleans hrópandi áfrýjunar orđ til lýđsins. Og viti menn, hún kveikti bál í brjósti margra. Vandinn var bara sá ađ ólíkt mćrini frá Orleans skorti Svandísi kjark til ađ halda ótrauđ áfram. Međ völdin hjá sér fannst henni ţó sjálfsagt ađ "nú ţyrfti ađ róa umrćđuna". Og ţegar umrćđan hafđi róast hverja skipađi hún ţá til ađ sópa ósómanum út úr Orkuveitunni? Einhverja óháđa kunnáttumenn í orkumálum? Nei, ekki aldeilis.
Vinahópur Svandísar virđist ekki sérlega stór ţví annars gćti einhverjum dottiđ í hug ađ vćna hana um einkavinavćđingu. En slíkan ósóma léti Svandís aldrei um sig spyrjast. Hún vílađi hins vegar ekki fyrir sér ađ skipa fyrrverandi eiginmannsinn til setu í stjórn OR. Og hún er bara svo heppin ađ eiga mágkonu sem er til í ađ taka ađ sér ađ létta undir međ henni ţegar lítiđ liggur viđ, eđa hvernig er ćttartengslum Svandísar og Láru V. Júlíusdóttur annars háttađ? Ţessi ágćta Lára lét sér ekki muna um ađ gera mágkonu/svilkonusinni Svandísi ţann greiđa ađ skrifa skýrslu um REI ćvintýriđ. Verk sem tók lengri tíma en meirihlutaseta Svandísar sjálfrar. Ţađ hefur ekki veriđ upplýst hvort umrćdd Lára hafi sent reikning til Svandísar eđa hvort borgarbúar fái ađ greiđa hann međ útsvarinu sínu. En kannski tók Lára ekkert fyrir greiđann, svona af ţví ađ ţetta var bara, svona innan fjölskyldunnar.
Engin einkavinavćđing á ferđinni ţar.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Athugasemdir
Sćl, takk fyrir ţennan pistil. Mađur á bara ekki til eitt einast orđ.
kkv.
Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 21.8.2008 kl. 23:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.