Leita í fréttum mbl.is

Hverju er veriđ ađ mótmćla?

Hverju eru bílstjórar ađ mótmćla? Evrópu tilskipunum eđa bensínverđi? Miđađ viđ áhuga ţjóđarinnar á ESB ađild ţessa dagana má draga í efa ađ ţađ sé tilskipunin. Ţá hlýtur ţađ ađ vera bensínverđiđ. Var á Spáni fyrir helgi og sá ađ ţar var bensínverđ milli 135 og 140 kr á líter fyrir 95octan. Hve mikiđ ţađ vegur í buddunni veit ég ekki.

En nú er olíuverđiđ ađ komast í $120 fyrir tunnuna, ţá lćkkar líka hlutfall ríkisins í bensínverđinu. Ef spáin frá í haust ađ olían fari í $140 gengur eftir, ţá nćr ríkiđ ađeins í nokkrar krónur per líter.  

Ćtti menn ekki frekar ađ íhuga hvers vegna bílstjórarnir spara ekki dýrmćtu dropana frekar en ađ flakka um bćinn og trufla ţá sem enn hafa efni á ađ aka sínum bílum.


mbl.is Lögregla beitir táragasi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband