Leita í fréttum mbl.is

Ástin spyr ekki að leikslokum

ástin ein

Í tilefni dagsins. Nú er skriðan að fara af stað. Obama hraðlestin komin á fulla ferð og Clinton skilin eftir í rykmekkinum. En það er ekki bara í Bandaríkjunum sem ungpíur skrækja og falla í yfirlið, hér heima eru menn farnir að koma sér fyrir í skotgröfum ástarinnar.

Fréttaritari hinnar "hlutlausu" sjónvarpsstöðvar, RÚV, talar um "hina illræmdu kosningavél Clinton" og McCains er aðeins getið í aukasetningu. Obama hrífur fólk með sér með loforðum um "breytingar" - Engin veit í raun í hverju þær verða fólgnar og engin spyr: afrekaskrá hans er óskrifað blað. Þar standa bæði McCain og Clinton betur að vígi.

En ástin er alltaf söm við sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband