Leita í fréttum mbl.is

Einfaldleikinn uppmálaður

Þeir eru hugmyndaríkir þarna á Oakland Tribune. Það einfaldar óneitanlega málin að flækja kjósendur ekki í ríminu. Óskiljanlegt að Samfylkingin í Hafnarfirði hafi ekki komið auga á þessa leið síðastliðið vor, þegar hún fóru að kanna hug bæjarbúa til stækkunar álvers. Svona kjörseðill hefði verið afdráttarlaus og komið í veg fyrir klofning og sárindi í fjölskyldum og vinslit sem seint mun sjá fyrir endann á.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband