Leita í fréttum mbl.is

Kraftaverkiđ í Qom (Teheran og London)

Jarđskjálfti, upp á 5.9 á Richter, skók írönsku borgina Qom í dag. Ţetta vćri nú varla til ađ minnast á ef ekki fyrir ađ í uppsiglingu er ađ ţetta verđi, í framtíđinni, einn af ţremur heilögustu stöđum múslima í heiminum. Fyrir ađeins tveimur dögum háđi stór ajatollinn Fazel Lankarani eitt af ţremur dauđastríđum sínum í Qom - hin voru háđ í Teheran og London. Slíkra kraftaverka ber ađ minnast.

Sú stađreynd ađ líkiđ dagađi uppi í London er ađ öllum líkindum ástćđa ţessa fjölţćtta helstríđs - ţví eflaust eiga ráđamenn í Íran erfitt međ ađ útskýra fyrir almúganum ađ ţeir ţurfi ađ leita á náđir svínslegra trúvillinga  til ađ sinna sínum sjúku.

Deja vu hefur veriđ í umrćđunni undanfariđ - ţessi uppákoma minnir um margt á gömlu góđu dagana, ţegar Rússar áttu hug hinna saklausu sála á Vesturlöndum - Ţá var hćgt ađ setja svona vitleysu fram í fullri alvöru og samt geta treyst á fylgispekt.

Nema ég sé ađ misskilja ţetta allt og nái bara ekki upp í kraftaverkiđ - eđa er ţetta partur af Feneyja tvíćringnum - yfirnáttúrulegur dauđdagi - ţá bíđum viđ bara ţar til sendinefndin kemur heim og útskýrir listaverkiđ fyrir okkur.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband