17.6.2007 | 23:30
BBC í bobba
There is a tendency to 'group think with too many staff inhabiting a shared space and comfort zone.
Ţessi umsögn minnir óneitanlega á viđtal sem Morgunblađiđ tók viđ Hildi Bjarnadóttur fréttamann á RÚV viđ starfslok. Skemmtilega hreinskiliđ viđtal ţar sem Hildur stađfesti ađ inni á fréttastofunni hefđu menn bara hjúfrađ sig saman í einsemd og tekiđ sér sjálfdćmi um hvađ og hvernig fréttir vćru matreiddar. Til ađ ţađ geti gengiđ upp ţurfa menn líka ađ vera einróma. Međ ummćlum sínum stađfesti Hildur ađ allt sem hćgri menn í stjórnmalum á Íslandi hafa sagt um slagsíđuna hjá Ríkisútvarpinu var rétt.
Umsögnin hér ađ ofan er niđurstađa skýrslu nefndar sem fjallar um hlutdrćgni hjá hinni "virtu" fréttastofu BBC. Fyrst BBC féll í gryfjuna gćtu ţá ekki smáseiđin gert ţađ líka. Hér hafa menn lengi bariđ sér á brjóst og boriđ viđ frelsi fréttamanna.
Eru íslenskir fréttamenn stađfastari en ţeir bresku?
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
baldher
-
gattin
-
tilveran-i-esb
-
gun
-
gustaf
-
haddi9001
-
heimssyn
-
aglow
-
jonvalurjensson
-
ksh
-
altice
-
skrafarinn
-
sigurgeirorri
-
blauturdropi
-
postdoc
-
olijoe
-
hugsun
-
iceberg
-
annabjorghjartardottir
-
borgfirska-birnan
-
eeelle
-
gessi
-
elnino
-
muggi69
-
gustafskulason
-
bassinn
-
krist
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Athugasemdir
Ég varđ nokkuđ undrandi um daginn er ég var ađ horfa á BBC og einhver sérfrćđingur í málefnum Kúbu talađi ţar eins og Kúba vćri land hamingjunnar, ţar liđi öllum vel og efnahagsástand gott. Gat veriđ ađ hann vćri ađ tala um annađ land međ sama nafni og eyjan í Karabíahafi? Mér fannst ţađ heldur ólíklegt, ég hlyti ađ vita af ţví ef til vćri önnur Kúba. Ćtli ţessi „sérfrćđingur“ sé ekki ágćtis dćmi um hlutdrćgni á ţeirri ríkisstöđ? Ef hann héldi slíkan fyrirlestur í Miami fyrir brottflutta og brottflúna Kúbani (ţoli ekki orđiđ Kúbverja) fćri hann heim til Englands í kistu.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 18.6.2007 kl. 07:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.