21.5.2012 | 00:38
Óráđsía í ESB 1.
ESB ćtlar ekki ađ láta grasiđ gróa undir fótum sér. Nú skal koma vitinu fyrir ţessa bćndalubba sem hafa ţverskallast viđ gyllibođunum frá "góđgerđarstofnuninni" í Brussel. Sambandiđ er nú fariđ ađ fjármagna blađaútgáfu á Íslandi og beinir áróđri sínum til bćnda. Ţar er gumađ af ţví ađ frá upptöku EES samningsins hafa skattgreiđendur ESB mátt, óspurđir, senda sem svarar 11 milljörđum króna til eins ríkasta lands heims. Fyrir ţessar krónur keypti sambandiđ sálir Samfylkingarinnar. Ţetta er verđmiđinn. Ellefu milljarđar króna. Jafnvel Grikkir, Írar og Eistar máttu grafa í sínar léttu pyngjur svo Íslendingar gćtu stćrt sig af ađ vera ölmusumenn ESB.
Ţađ er óneitanlega fróđlegt ađ fylgjast međ ţessum fréttaflutningi. Lítiđ hefur hins vegar fariđ fyrir fréttum af fjárlagagerđ sambandsins. Drög ađ fjárlögum nćsta árs liggja nú fyrir og ţar velkjast stórar fjárhćđir milli manna. Tćpir 150 milljarđar fara í batteríiđ. Af ţví fara 5.6% í eigin rekstur, en ađeins 1.4% í málaflokkinn frelsi, öryggi og réttlćtismál. Viđ vissum svo sem ađ réttlćtismál ćttu kki upp á pallborđiđ hjá sambandinu, í ţađ minnsta hvađ lýđrćđiđ varđar en 8.3 milljarđar evra er nokkuđ vel út í látiđ fyrir stjórnsýslu sem hefur ekki getađ fengiđ reikninga sína samţykkta í 15 ár samfleytt og fer svo fram á 6.8% hćkkun framlaga frá ađildarríkjunum. Ţetta gerist á sama tíma og flest ađildarríkin eru ađ skera niđur sín útgjöld og sum niđurfyrir sultarmörk.
Er ESB góđur vörsluađili fyrir annarra manna peninga gćti einhver spurt? Tćpast eđa telja menn vel haldiđ á fjármunum skattgreiđenda í sjónvarpsstöđ sem kostar 1.4 milljarđ króna í árlegan rekstur en státar ađeins af 830 áhorfendum per dag. Stöđin var stofnsett 2008 en ţurfti 9 milljón í aukaframlag ađeins 2 árum síđar. Nú krefjast ţingmenn ţess ađ stöđinni verđi lögđ af, en hver hlustar svo sem á ţessa ţingmenn. Slíkt áróđurstćki er battaríinu ómissandi.
EuroparlTV er ekki eina gćluverkefniđ sem ţingiđ í Brussel hefur á sinni könnu. Ţingiđ útdeilir auk ţess ógrynni fjár í alls kyns verđlaun, eins og vegna kvikmynda, blađamennsku, kynningarstarfsemi um Evrópusamruna og svokölluđ Sakharov-verđlaunin sem veitt eru fyrir baráttu fyrir frelsi. Áriđ 2011 voru verđlaunin veitt 5 forsprökkum frelsisbaráttu sem gengur undir nafninu "arabíska voriđ". Eins gott ađ drifiđ var í ţessari afhendingu núna áđur en ţessi lönd lokast aftur inn í myrkur miđalda sem ţau hafa lifađ í árhundruđum saman.
En fyrst prentsmiđjur ESB eru farnar ađ dćla út lesefni fyrir íslenska bćndur má allt eins gera ráđ fyrir ađ EuropalTV fylgi í fótspor og sendi okkur verđlaunamyndina "Dagur í lífi búrókratans".
Hún ćtti ađ vera fiskimiđanna virđi.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
baldher
-
gattin
-
tilveran-i-esb
-
gun
-
gustaf
-
haddi9001
-
heimssyn
-
aglow
-
jonvalurjensson
-
ksh
-
altice
-
skrafarinn
-
sigurgeirorri
-
blauturdropi
-
postdoc
-
olijoe
-
hugsun
-
iceberg
-
annabjorghjartardottir
-
borgfirska-birnan
-
eeelle
-
gessi
-
elnino
-
muggi69
-
gustafskulason
-
bassinn
-
krist
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.