12.5.2012 | 14:29
Blóđblöndun og jákvćđ mismunun
Folinn Brown vann keppnina "Kynţokkafyllsti karl Ameríku" 1982
Furđulegt er ađ fylgjast međ umrćđum um öldungadeildarţingsćti Massachusettes-fylkis. Á komandi hausti munu fara ţar fram kosningar og eins og fyrir 2 árum ćtlar náungi ađ nafni Scott Brown ađ bjóđa sig fram. Hann býđur sig fram fyrir republikanaflokkinn. Hann vann reyndar ţetta ţingsćti eftir andlát Edwards Kennedy 2009, en í ţví hafđi Kennedy setiđ í 50 ár. Demókratar í Massachusettes gátu ekki á heilum sér tekiđ eftir ađ niđurstöđur úr kosningunni lágu fyrir, enda litu ţeir á ţetta sćti sem a) Kennedys, b) demókrata. Brown hefur enn ekki veriđ fyrirgefiđ ódćđisverkiđ. En nú hefur sćtiđ aftur veriđ bođiđ upp og á móti Brown sćkir prófessor viđ Harvard lagaskólann Elizabeth Warren.
Fyrstu fréttir af skylmingum ţeirra bárust strax síđastliđiđ haust ţegar ţau tóku ţátt í umrćđum Ţar sem minnst var á nektarmyndir sem Brown sat fyrir á námsárunum til ađ fjármagna skólagöngu. Ađspurđ um fjármögnun náms sagđi Warren "ég fćkkađi ţó aldrei fötum". Brown var snöggur ađ grípa ţetta og skaut inn "Guđi sé lof". Allar deildir femínista gripu andann á lofti og ţađ gerđ einnig pólitíski rétttrúnađarsöfnuđurinn. Eins og vinstrimönnum er tamt, ţá skrifa ţeir leikreglurnar jafnóđum og í ţetta sinn ţótti ekki viđ hćfi ađ gefa í skyn ađ útlit konunnar skipti máli, hćfileikar vćru allt. Brown var umsvifalaust krafinn afsökunarbeini sem hann eflaust lét fúslega af hendi, en ekki styttist syndaregisteriđ viđ ţađ.
En gamlir draugar eiga ţađ til ađ skjóta upp kollinum ţótt sumum ţćtti betra ađ hafa ekki pólitíska rétthugsunin hangandi um hálsinn til eilíđar. Warren er nefnilega grunuđ um ađ hafa skráđ sig nokkrum sinnum á starfsumsóknir sem índjáni til ađ bćta líkur á ráđningar. Ţegar gengiđ er eftir ćtterni vísar hún til langa-langa-langömmu sem hafi skráđ sig cherokee indjána á hjónabandsvottorđ 1894. Vottorđiđ hefur enginn séđ, ađeins rafrćn skráning sem varla er brúklegt sem sönnunargagn. Ennfremur ţykir vafasamt ađ blóđblanda sem svarar til 1/32 geti talist brúkleg stađfesting indjána-kynstofnsins. Ćttfrćđingur sem rannsakađ hefur sögu injána heldur ţví fram ađ ađkoma langalangalanga hafi veriđ skuggalegri en Warren telur, ţví afi gamli hafi veriđ ţátttakandi í herleiđingu indjána frá austuströndinni vestur til Oklahoma. Gangan gengur undir nafninu "Trail of tears" og var augljóslega ekki nein gleđiganga.
Máliđ er heitt, ţví ţađ ţykir bera keim af eiginhagsmunapoti og undirferli auk ţess sem kynţáttamál eru nú aftur komin á dagskrá í BNA. Afstađa forsetans í Trayvon-málinu hefur vakiđ upp gamla drauga kynţáttahaturs og hefur náunginn sem skaut Trayvon ítrekađ veriđ sagđur haldinn kynţáttahatri enda hvítur. Nú vill svo til ađ Zimmerman á perúviskan föđur og er ţví hálfur hispani. Ţýskir nasistar sem komust langleiđina međ ađ útrýma gyđingum drógu ţó mörkin viđ 1/4. Warren hefđi ţví nokkuđ örugglega getađ lifađ ţar góđu lífi sem Aríi, enda ljóshćrđ og bláeyg í ţokkabót. Örlög Zimmermans hefđu hins vegar veriđ bćđi ótryggari og óţćgilegri. Hvernig fer fyrir Warren í ţessu máli er ekki gott ađ segja, en hún á enn nokkra dimma daga eftir, ţví Brown, sem var gert ađ opinbera mikiđ af persónulegum gögnum í síđustu kosningabaráttu, ćtlar ekki ađ sleppa Warren svo auđveldlega af króknum. Hann hefur nú fariđ fram á ađ hún opinberi allar starfsumsóknir sínar frá útskrift. Og svo er bara ađ sjá hvernig nćstu seríu í leikritinu reiđir af.
En ţannig fer rétttrúnađurinn međ sannleikann. Svart er hvítt og hvítt er köflótt og ef einhver heldur öđru fram ţá ćtti hann ađ vera viđbúin ţví versta. Elizabeth Warren virđist hafa veđjađ á ađ rétttrúnađurinn skilađi henni betra sćti í lífinu. Ţađ er kjósenda ađ meta hvernig ţeir líta á ţá gjörđ.
Mynd 1: Cosmopolitan Magazine
Mynd 2: www.nationalreview.com
Mynd 3: www.indianpictures.blogspot.com
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.