29.2.2012 | 19:06
Líf mitt og yndi
Nei, ţetta er kannski fulldjúpt í árina tekiđ, en ţađ eru ekki allir ţeirrar hamingju ađnjótandi ađ fá ađ eyđa starfsdegi sínum í ţađ sem ţeim ţykir skemmtilegast. Og er hćgt ađ ímyndađ sér eitthvađ skemmtilegra en ađ leika sér međ kompliment? Ţađ hefur veriđ hlutskipti mitt síđustu 15 ár og fyrir ţađ er ég ţakklát.
Kompliment eru líklega elsta varnarkerfi líkamans. Hlutar ţess eru til stađar í frumstćđum verum eins og ígulkerjum og má ţví segja ađ saga ţessa merkilega varnarmekkanisma spanni í ţađ minnsta 650 milljón ár. Hugmyndin um ađ komplimentin séu ađeins varahjól í ónćmissvari réđi lengi ferđinni en nú er vitađ ađ kompliment komu langt á undan hinu svokallađa áunna ónćmiskerfi sem sá ekki dagsins ljós fyrr en međ tilkomu brjóskfiska. Eins og sést á myndinni hér ađ neđan samanstendur komplimentkerfiđ af próteinu sem ýmist hafa bindi- eđa tengivirkni eđa hvatavirkni sem hrindir af stađ ferli sem endar ýmist í frumudauđa eđa frumuáti.
Ferlarnir sem komplimentin vinna eftir eru ţrír og eru tveir ţeirra nokkuđ vel ţekktir. Ţeir eru kallađir klassíski ferillinn og styttri ferillinn vegna skammhlaups sem hann tekur til ađ ná fram tilgangi sínum. Sá ţriđji er kallađur lektinferill og er minna ţekktur. Ţađ er hann sem ég hef veriđ ađ vinna međ síđustu 15 árin.
Í dag var síđasti starfsdagur minn hjá hinu opinbera. Ég hef enn nokkra mánuđi til ađ sópa úr hornunum og ganga frá lausum endum en geri ţađ á mínum tíma. Ađ ţví loknu ćtlar samfélagiđ mér ađ gerast grasbít í grćnum haga ellinnar..... Ef ég nenni.
Eru ţau ekki ótrúlega sćt?
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Athugasemdir
Komplíments fyrir ađ hafa náđ ţessum "áfanga" í lífinu. Ţú heldur áfram blogginu sem ćtti ađ vera á topplistanum á blog.is
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.3.2012 kl. 10:55
Ţakka ţér fyrir ţađ Vilhjálmur.
Ég er ekki á opinberum lista yfir bloggara sökum ţess ađ ég er í smá stríđi viđ moggabloggiđ. Er andsnúin ţví ađ fyrirtćki "út í bć" tengi sig viđ ţjóđskrá. Ekkert ađ ţví ađ moggabloggiđ kanni hver skráir sig inn. Gangi úr skugga um hvort um réttan einstakling sé ađ rćđa, t.d. nafn og kennitölu. En ađ vera sítengdur tel ég fulllangt gengiđ.
Ragnhildur Kolka, 7.3.2012 kl. 13:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.