5.8.2011 | 19:50
Hvađ veit Jón Baldvin um "krónisma"?
RÚV bregst aldrei yfirbođurum sínum. Í gćr datt ég inn í viđtal sem félagarnir Ćvar Kjartansson og alheimvitinn Jón Ormur Halldórsson áttu viđ fyrrum skólameistara, alţingismann, ráđherra og sendiherra og nú eflaust eftirlaunaţega samkvćmt margumrćddu eftirlaunafrumvarpi, Jón Baldvin Hannibalsson. Ekki veit ég hvers vegna Jón Baldvin á svona greiđan ađgang ađ hinu hlutlausa ríkistjórnarútvarpi, en kemst ekki hjá ţví ađ láta mér detta í hug ađ ţarna gćti fyrirbrigđis sem kallast á íslensku kunningjavelgjörđ eđa cronyism á enskri tungu. Ţetta segi ég vegna ţess hve vel fór á međ ţremenningunum og hve oft ţessir tveir eiga samtal viđ hugsjónabrćđur Jóns. Auđvitađ hef ég ekki annađ fyrir mér í ţví.
Krónismi kom nú reyndar til tals í ţćttinum og vildi Jón Baldvin meina ađ fyrir utan helmingaskiptareglu Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks ţá hefđi helsti ljóđur á íslensku samfélagi veriđ krónismi. Hann skautađi léttilega framhjá krónisma kratanna og minntist ekki orđi á ađ ýmis ráđuneyti sem í umsjón ţeirra höfđu veriđ voru svo trođfull af kratavinum ađ olnbogar og fćtur stóđu út um gluggum ef opnađir voru. Ţar átti víst félagsmálaráđuneytiđ fyrsta sćti.
Í raun átta ég mig ekki alveg á ţví hvers vegna Jón Baldvin telur krónisma vera af hinu illa. Engan mann veit ég ötulli en Jón, nema vera skyldi félaga hans Össur, viđ ađ koma Íslandi inn í keisaraveldi Krónanna í Brussel. Hvergi hefur hugtakiđ Króni öđlast annan eins heiđurssess. Jafnvel krónisminn á RÚV kemst ekki međ tćrnar ţar sem krýndir konungar Brussel eru međ hćlana.
Ţegar einstaklingar á ESB-ţingi hafa sýnt ţađ og sannađ ađ ţeir séu trúir evrópusambandshugsjóninni sem ţar rćđur geta ţeir átt von á ađ verđa STJÓRAR. Skiptir ţá litlu hver geta ţeirra eđa kunnátta er, en ţađ var eitt af ţví sem alvitur Jón Baldvin taldi ađ hefđi skort hjá ríkisstjórnum Íslands síđustu 10-20 ára sem hann sat ekki í sjálfur. Ţađ ţarf ekki ađ leita langt eftir Kónunum í ESB.
Kórónan í krónakerfi ESB er eflaust utanríkiráđherra sambandsins, Lafđi Ashton. Kona sem aldrei hefur veriđ kosin í nokkurt embćtti en var svo heppin ađ giftast góđvini Tony Blairs. Ţessi góđu tengsl fćrđu félagsfrćđingnum lođiđ embćtti sem jafnframt leyfir henni ađ vera í fríi frá störfum hátt í hálft áriđ. Ţekktust er lafđin fyrir bananastríđiđ sem hún hleypti af stađ og vináttu viđ Palestínuaraba. Ţar á hún eflaust stuđning Össurar takist honum ađ trođast inn í sambandiđ áđur en ráđningartími hennar rennur út 2012, sem ţó ţykir vafasamt miđađ viđ ţađ ástand sem nú ríkir í evrulandi. Annar vinur Tonys var hinn sleipi Mandelson sem var inn og út úr ríkisstjórnum vinar síns. Mandy fékk ađ hvíla sig í starfi efnahags-og viđskiptastjóra ESB á milli ţess sem hann skandalísera í ráđherrastóli. Viđskiptahćttir hans urđu honum sífellt ađ falli.
Ţótt ég ćtli ekki ađ fara ađ tíunda alla ţessa stjóra sem flytja sig á milli stjórastóla ESB, ţá er ekki úr vegi ađ minnast ţeirra sem helst hafa komiđ viđ í fréttum á Íslandi. Öll ţekkjum viđ Olla Rehn. Einkavin Össurar Skarphéđinssonar sem lofađ vini sínum ađ vippa okkur inn í sambandiđ without further ado. Olla vannst ţó ekki tími til ađ standa viđ loforđ sitt ţví stćkkunarstjórinn ţurfti ađ vippa sjálfum sér yfir í efnahags- og viđskiptastjórastólinn. Hann sat eitt sinn velţekktur harđnagli, Emma Bonino sem ţjarmađi oft illilega ađ okkur á međan hún vermdi stól fiskveiđaljóra sambandsins og lagđi blessun sína yfir milljóna tonna brottkast hjá flota sambandsins. Hún tók svo viđ stól mannúđarmála hjá ESB og hefur ţá vonandi mýkt ásýnd sína frá ţví sem hún sýndi Íslendingum í sjávarútvegsmálum.
Allir eiga ţessir einstaklingar sameiginlegt ađ međ skilyrtri hegđun geta ţeir gengiđ ađ tryggu starf svo lengi sem ţeir óska. Ţađ er ţví ekki til lítils ađ vinna fyrir samfylkingarfólkiđ sem ekkert getur og ekkert veit ađ komast inn fyrir dyrnar ţar sem enginn tekur eftir getuleysi ţess. Allt sem ţarf er ađ geta tekiđ ţátt í spunanum sem afneitar raunheimi vinnandi fólks. Ţeirra sem telja ađ framleiđsla sé undirstađa ţeirra lífsskilyrđa sem Vesturlönd hafa lengst af taliđ ćskileg.
Svo mađur endi nú á léttari nótum má benda hér á myndband ţar sem nokkrir kandídatar í stjórastóla commissionarhans Manuels Barrosa eru teknir til kostanna.
Ţetta er raunveruleikinn um krónisma ESB sem Jón Baldvin hefur enn ekki heyrt af.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.