Leita í fréttum mbl.is

Ekki hlægja; þetta á eftir að versna

Þetta er á leiðinn til okkar. Með Siv og Vg í fylkingarbrjósti verður ekki langt þar til Borgarinn lýkur ferð sinni um hinn vestræna skyndibitaheim.

The Real Joykillers 

Ekki hlægja

Transfitan komin á bannlistann. Bráðum engir ostar yfir 16% og gulrætur og gúrkur í öll mál.

New York-borg á þó metið. Nýlega setti heilbrigðisstofnun fylkisins reglur um hvað megi heyra, hvað skuli sagt, hversu hátt það má hljóma, hvað skuli lyktað og hvað skuli etið og í hvaða stærðum.

Daprast er þó að nú má ekki lengur halda uppá afmæli eða hátíðisdaga á stofnuninni án þess að fylgja ströngustu reglum. Ekkert djúpsteikt skal haft á borðum, poppið fitusnautt og ef menn neyðast til að koma með köku, þá þarf hún að vera af löglegri stærð, ekkert smákökufjas eða mas.

Barnfóstran er tekin við uppeldinu.

Mynd: www.townhall.com

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband