12.10.2010 | 23:44
Hetjudáđir ráđherra, vćnisýki borgarstjóra og opinberun ársins.
Fjölmiđlar fóru víđa í dag og komu stundum á óvart. Ég kemst auđvitađ ekki hjá ađ nefna fyrst grein sem ég fékk birta í Morgunblađinu um skipulagsmál. Málefni sem ég tel ađ eigi ađ vera uppi á borđum en ekki í laumuáćtlun borgaryfirvalda međ bakröddum Húsafriđunarnefndar. Ţađ er óásćttanlegt ađ fámenn klíka laumi fortíđardraumum sínum upp á borgarbúa, sem síđan eiga ađ borga brúsann. Venjulegt fólk er löngu hćtt ađ reka erindi sín í miđbć Reykjavíkur, ţví hann hefur veriđ frátekinn fyrir túrista og lattelepjur. Hvenćr nćturlífinu verđur úrhýst * er bara spursmál um tíma.
En MBL kom víđar viđ. Ţar mátti t.d. líka sjá snotra litla frétt um hetjulega yfirlýsingu utanríkisráđherrans okkar á vef ráđuneytisins. Fréttin er í stćrstum dráttum sú sama og kappinn Össur andađi yfir íslenska ţjóđ í sjónvarpsfréttum í gćrkvöldi. Össur hvetur kínversk stjórnvöld til ađ sleppa Liu Xiaobo, handhafa friđarverđlauna Nóbels úr haldi. Einhvern veginn stóđ ég í ţeirri trú ađ hafi menn ţörf fyrir ađ koma vilja sínum á framfćri ţá gerđu ţeir ţađ best viđ ţann sem máliđ varđar. Hvađa erindi ţessi yfirlýsing átti viđ sjónvarpsáheyrendur, en ekki kínversku delegasjóninni á Melunum, er ofar mínum skilningi. Nú stendur líklega upp á íslenska ţjóđ ađ bera bođ keisarans áfram.
Pressan flutti enn eina fréttina af Fés-síđu borgarstjórans. Hann er úrvinda af vćnisýki og telur "valdamikla menn hugsa sér ţegjandi ţörfina". Fés-gćlur allar nćtur eru greinilega ekki ađ gera honum neitt gott og ţađ vćri góđverk ef einhver laumađi ţví ađ borgarstjóra ađ andlegt heilbrigđi á mikiđ undir nćgum nćtursvefni komiđ. Jón Gnarr kom fullfrískur til starfans og hefur ađeins setiđ í 4 mánuđi, jafnvel Ólafur F. hafđi meira úthald.
Stöđ2 var međ ágćta úttekt á greiđsluvanda heimilanna og hugsanlegum lausnum ţar á. Ríkisstjórnin er nú ađ íhuga ađ velta ţeim vanda yfir á skattgreiđendur og lífeyrisţega. Líklega endar bagginn ţá bara á baki lífeyrisţeganna ţegar skattgreiđendurnir verđa allir farnir til Noregs.
En smellur ársins er í mínum huga grein Jóns Trausta á dv.is. Ţađ var ákveđin hvíld í ţví ađ fá friđ fyrir síendurteknum níđgreinum hans um Davíđ, Bjarna og Sjálfstćđisflokkinn. Í dag tók hann upp hanskann fyrir karlpening ţessarar ţjóđar, ţegar hann benti á augljósa afturför jafnréttisbaráttunnar. Nú hafi konur gengiđ inn í ţađ hlutverk karla sem ţćr hafa gagnrýnt hvađ mest, ţ.e. ađ afnema rétt ţeirra til orđs og ćđis. Ljótustu skammaryrđin sem nú heyrast eru: "eintóna kór karla" (eignađ Svandísi Svavars) og oftast er litarháttur ţeirra látinn fylgja međ. PaulOskar bćtir um betur og lúskrar á óvinum sínum međ bareflinu "hvítir karlar í jakkafötum" og er ţá álíka vígalegur og ţćr vinkonur Ţorgerđur Katrín, Ingibjörg Sólrún og Svandís, ţegar ţćr eru upp á sitt besta. Og Jón Trausti opinberar leynda trúhneigđ ţegar hann minnir á bođskap Jesú (til vonar og vara Kants ef lesendur deila ekki međ honum trúarhita) um ađ gera ekki öđrum ţađ sem ţeir vilja ekki ađ ađrir geri ţeim. Góđ ádrepa og ţörf og ég sé JT í alveg nýju ljósi.
Ţađ verđur ađ segjast ađ ţessi pistill JT kom mér rćkilega á óvart, "Made my day" eins og sumir mundu segja.
*Viđbót 13. okt: Var varla búin ađ sleppa orđinu ţegar borgarstjóri tekur fyrsta skrefiđ í sterilíseringu miđborgarinnar.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
baldher
-
gattin
-
tilveran-i-esb
-
gun
-
gustaf
-
haddi9001
-
heimssyn
-
aglow
-
jonvalurjensson
-
ksh
-
altice
-
skrafarinn
-
sigurgeirorri
-
blauturdropi
-
postdoc
-
olijoe
-
hugsun
-
iceberg
-
annabjorghjartardottir
-
borgfirska-birnan
-
eeelle
-
gessi
-
elnino
-
muggi69
-
gustafskulason
-
bassinn
-
krist
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.