4.10.2010 | 21:46
Var ţađ ţetta sem Steingrímur sá fyrir ţegar hann atti lýđnum ađ Alţingi Íslendinga?
Já, ţađ gengur mikiđ á á Austurvelli í kvöld. Spurning hvort Jóhanna hafi heyrt á sjálfri sér ţegar hún flutti "stefnurćđu" sína. Ţađ er vonandi, ţví ólíklegt er ađ nokkur annar hafi heyrt ţađ sem hún sagđi. Ţúsundir ef ekki tugţúsundir manna, kvenna og barna hafa safnast saman fyrir framan ţinghúsiđ. Ţessir skarar fylla allar ađkomuleiđir og ţegar ég yfirgaf svćđiđ um 8:30, var fólk enn ađ streyma ađ.
Flugeldar lýsa upp nćturhimininn, trumbur eru barđar, lúđrar ţeytti og pottar slegnir. Egg leka niđur veggi Alţingis. Jóhanna malar áfram og Steingrímur lofar uppbyggingu atvinnulífsins. Hver trúir Jóhönnu og Steingrími lengur? Hvorugt skilur bođskap kvöldsins eđa eins og fjármálaráđherra (ţá óbreyttur) sagđi fyrir einu og hálfu ári "ţau eru ekki í jarđsambandi". Ţađ er seint í rassinn gripiđ nú ađ tala nú um samvinnu viđ ađra, stjórnarandstöđu jafnt sem hagsmunasamtök heimilanna, ţví í dag birti AGS niđurstöđur endurskođunar sinnar og ţar kom afdráttalaust fram ađ almennar ađgerđir leyfast ekki. Og hvernig ćtla ţá Jóhanna og Steingrímur ađ koma til móts viđ heimilin sem nú eru ađ kikna undan álögunum.
Kona sem ég rćddi viđ var ţarna til ađ mótmćla vegna barnanna sem eiga enga framtíđ fyrir sér í ţessu landi. Hún sýndi mér lyklana sem hún var tilbúin ađ kasta í ţinghúsiđ. Ţegar ég kom heim sá ég hana í sjónvarpinu berja tunnu af miklum eldmóđi. Hún var ekki líkleg til ađ leggja árar í bát; láta ţessa duglausu ríkisstjórn leggja líf sitt og barna sinna í rúst.
Ţeir sem kynntu undir búsáhaldabyltingunni eru nú á móttökuendanum. Ekki skrítiđ ţótt Steingrímur og Jóhanna lofi nú bót og betrun. Ţađ voru ţau sem hleyptu óöldinni af stađ, kynntu undir ofbeldinu og uppskera eftir ţví. Ţau hljóta nú ađ vera ánćgđ međ árangur erfiđi síns.
Líf ţessarar ríkisstjórnar er í höndum ţess fólks sem stendur vaktina hér í kvöld.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.