Leita í fréttum mbl.is

Var ţađ ţetta sem Steingrímur sá fyrir ţegar hann atti lýđnum ađ Alţingi Íslendinga?

Já, ţađ gengur mikiđ á á Austurvelli í kvöld. Spurning hvort Jóhanna hafi heyrt á sjálfri sér ţegar hún flutti "stefnurćđu" sína. Ţađ er vonandi, ţví ólíklegt er ađ nokkur annar hafi heyrt ţađ sem hún sagđi. Ţúsundir ef ekki tugţúsundir manna, kvenna og barna hafa safnast saman fyrir framan ţinghúsiđ. Ţessir skarar fylla allar ađkomuleiđir og ţegar ég yfirgaf svćđiđ um 8:30, var fólk enn ađ streyma ađ.

Flugeldar lýsa upp nćturhimininn, trumbur eru barđar, lúđrar ţeytti og pottar slegnir. Egg leka niđur veggi Alţingis. Jóhanna malar áfram og Steingrímur lofar uppbyggingu atvinnulífsins. Hver trúir Jóhönnu og Steingrími lengur? Hvorugt skilur bođskap kvöldsins eđa eins og fjármálaráđherra (ţá óbreyttur) sagđi fyrir einu og hálfu ári "ţau eru ekki í jarđsambandi". Ţađ er seint í rassinn gripiđ nú ađ tala nú um samvinnu viđ ađra, stjórnarandstöđu jafnt sem hagsmunasamtök heimilanna, ţví í dag birti AGS niđurstöđur endurskođunar sinnar og ţar kom afdráttalaust fram ađ almennar ađgerđir leyfast ekki. Og hvernig ćtla ţá Jóhanna og Steingrímur ađ koma til móts viđ heimilin sem nú eru ađ kikna undan álögunum.

   4.október 2010

Kona sem ég rćddi viđ var ţarna til ađ mótmćla vegna barnanna sem eiga enga framtíđ fyrir sér í ţessu landi. Hún sýndi mér lyklana sem hún var tilbúin ađ kasta í ţinghúsiđ. Ţegar ég kom heim sá ég hana í sjónvarpinu berja tunnu af miklum eldmóđi. Hún var ekki líkleg til ađ leggja árar í bát; láta ţessa duglausu ríkisstjórn leggja líf sitt og barna sinna í rúst.

Ţeir sem kynntu undir búsáhaldabyltingunni eru nú á móttökuendanum. Ekki skrítiđ ţótt Steingrímur og Jóhanna lofi nú bót og betrun. Ţađ voru ţau sem hleyptu óöldinni af stađ, kynntu undir ofbeldinu og uppskera eftir ţví. Ţau hljóta nú ađ vera ánćgđ međ árangur erfiđi síns. 

Líf ţessarar ríkisstjórnar er í höndum ţess fólks sem stendur vaktina hér í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband