25.9.2010 | 15:49
Túristi í DC
Ţađ hefur blásiđ hressilega um Hérađsdóm Reykjavíkur eftir ađ tekin var ákvörđun um ađ taka ţar fyrir mál níumenningana svokölluđu. Látiđ er sem um lítiđ mál sé ađ rćđa og ađ annarleg sjónarmiđ hafi ráđi ţví ađ kćra var lögđ fram og ákćrt í framhaldinu. Í tilraun til ađ forđa skjólstćđingum sínum undan réttarhöldunum hefur lögmađur nokkurra ţeirra veriđ undur uppátektarsamur. Hefur hann lagt fram kćrur á hendur dómara, saksóknara og jafnvel á stćrđ salarins sem málaferlin eiga ađ fara fram í. Úr kröfu lögmannsins má lesa ađ í svo veigamiklu máli sem ţessu dugi ekkert minna en Egilshöll til ađ alţjóđ megi verđa vitni ađ óréttlćtinu (sic) sem ţarna er veriđ ađ framkvćma. Ţessi átök um ađkomu áheyrenda ađ réttarhöldum komu mér í hug um daginn ţegar ég átti leiđ um höfuđborg Bandaríkjanna, Washington DC. Sem sönnum túrista sćmir lagđi ég leiđ mína í Hćstarétt BNA, The Supreme Court.
Auđvita er ekki saman ađ líkja Hérađsdómi Reykjavíkur og Hćstarétti BNA, en ţó ţótti mér athygli vert ađ skođa ţetta frćga hús og ţá ekki síst í ljósi krafna lögmanns níumenninganna fyrir áheyrendapalla. Líklega komast fćrri áheyrendur ađ í Hćstarétti BNA en í Hérađsdómi Reykjavíkur ţótt áhrif dóma ţar sé ca. ţúsund sinnum meiri sé taliđ í lífi einstaklinga og ţá eru ekki međ talin ţau óbeinu áhrif sem dómar frá Hćstarétti BNA geta haft um víđa veröld. Fer ekki hjá ţví ađ manni finnist Ragnar Ađalsteinsson gera sig nokkuđ breiđan í nafni réttlćtisins.
Um ţađ bil 30 einstaklingar komast fyrir á áheyrendabekkjum (bólstruđum stólum) Hérađsdóms Reykjavíkur. Telst ţađ yfriđ nóg í flestum málum. En auk ţess geta ţeir sem hérađsdómur úthýsir fylgst međ niđurstöđu dómsins á heimasíđu eftir uppkvađningu. Ţrátt fyrir tröllaukin húsakynni er Hćstiréttur BNA ekkert ađ gera betur viđ ţegna sína. Ţví síđur 1000 sinnum betur. Örfáir eldhúskollar međ krossviđarsetu og reyrviđarbaki voru til stađar fyrir áheyrendur og lítiđ rúm til ađ bćta ţar viđ (klikka á mynd), enda fer málflutningur ţar ekki fram í neinu sjónvarpsţáttalíki.
En ţađ var annađ sem greip athygli mína ţarna á stéttinni fyrir framan ţetta hof Réttlćtisins. Og ţađ var áletrunin á gaflbrík yfir inngangi: Equal Justice Under Law eđa Jafnrćđi fyrir lögum. Mál sem nú er rannsakađ hjá ţingnefnd BNA-ţings gćti hćglega endađ í Hćstarétti ţar sem ţađ ber öll merki ţess ađ ţar sé stjórnarskráin brotin í jafnréttismálum. Máliđ snýst um ađ undir stjórn núverandi dómsmálaráđherra, Eric Holder, hafi mál sem varđar ógnanir viđ kjósendur á kjörstađ af hálfu međlima New Black Panther Party (NBPP) veriđ fellt niđur. Vitnisburđur lögfrćđingsins (Christopher Coates) sem hafđi veg og vanda ađ vinnu viđ ákćruna er nú ađgengilegur á netinu. Fjallar hann ţar um tvö mál sama eđlis, ţađ fyrra frá 2002 sem lauk međ dómi 2007, hitt máliđ kom upp í kosningunum áriđ 2008 í Philadelphiu. Varđar ţađ tvo NBPP međlimi í vígaklćđum međ kylfur sem međ ógnandi tilburđum og fúkyrđum varna hvítum kjósendum ađ komast á kjörstađ, en á ţessum kjörstađ eru svartir í miklum meirihluta. Undirbúningsvinna viđ ákćru var langt komin ţegar skipun kom frá ađstođar dómsmálaráđherra ađ falliđ verđi frá ákćrunni. Samkvćmt Coates er dagskipun í dómsmálaráđuneytinu ađ leiđa hjá sér mál sem snúa ađ brotum minnihlutahópa (litađra eđa vegna tungumáls) gagnvart meirihlutahópum (hvítum). Stjórnarskráin gerir hins vegar kröfu um kynţátta-óháđ réttlćti. Má ćtla ađ eftir ţennan ađdraganda, verđi máliđ endurupptekiđ, ţá gangi ţađ alla leiđ til Hćstaréttar, enda er ţar skoriđ úr um stjórnarskrárbundin réttindi. Coates lýsir í raun einbeittum brotavilja innan dómsmálaráđuneytisins ţar sem pólitíkusar og embćttismenn hafa tekiđ höndum saman um ađ fara gegn vilja ţingsins og setja sér sín eigin lög og reglur. Hér heima hefur sést örla á vilja til ađ mismuna fólki fyrir dómi. Ekki af hálfu yfirvalda (ennţá) heldur hafa ţrýstihópar (eins og t.d. fylgismenn ađgerđasinna) stöku sinnum tekiđ ţann pól.
Lestur vitnisburđar Coates vekur spurningar hvort ekki sé heillavćnlegra ađ hafa lögin einföld svo hćgt sé ađ framfylgja ţeim. Byggja ţau á einfaldri stjórnarskrá sem gerir öllum borgurum jafnhátt undir höfđi. Ţegar almenningur skilur og ţekkir rétt sinn er auđveldara ađ hindra misvitra stjórnmálamenn í ađ hampa duttlungum sínum eins og hér er lýst?
Í forsetakosningunum í BNA áriđ 2000 fékk alheimur ađ fylgjast međ klúđurslegum vinnubrögđum viđ talningu atkvćđa í Floridaríki. Má búast viđ áframhaldandi klúđri á kjörstöđum vítt og breitt um landiđ, ţví í vitnisburđi Coates kemur einnig fram ađ víđa sé pottur brotinn varđandi kjörskrár og virđist sem enginn vilji sé nú innan ráđuneytis dómsmála til ađ leiđrétta ţađ. Á sama tíma telur Bandaríkjastjórn sig umkomna ađ deila á kosningafyrirkomulag víđa um heim og nú síđast í hádegisfréttum RÚV í dag, ţar sem kosningasvik í Afganistan voru fordćmd.
Geti menn ekki tekiđ til heima hjá sér er vandséđ hvernig ţeir geta predikađ yfir öđrum.
Mynd1: www.dv,is
Mynd4: www.examiner.com
Leiđari Washington Times fjallar um máliđ í dag og hér má einnig sjá viđtöl viđ nokkra nefndarmenn eftir ađ Christopher Coates gaf vitnisburđ fyrir nefndinni:
http://www.pjtv.com/?cmd=mpg&mpid=174&load=4189
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.