Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndi, var einhver ađ tala um frjálslyndi?

Frjálslyndi, spyrjiđ "frjálslynda" hvernig best er ađ stjórna.  

Spćnska dagblađiđ La Vanguardia átti viđtal viđ leikstjórann Woody Allen í tilefni heimsóknar hans á uppskeruhátíđ kvikmyndagerđarmanna í Cannes. Reyndar tókst öđru blađi ađ ná skúbbinu, ţegar Allen tók til varna fyrir barnaníđinginn Roman Polanski. Allen hefur líklega taliđ sér skeggiđ skylt. Engu ađ síđur náđi Framvörđurinn ágćtri fyrirsögn ţegar hinn frjálslyndi Woody lýsti ţví yfir ađ hann teldi ţađ vćri bara gott mál ađ Obama fengi einrćđisvald, hann gćti komiđ svo mörgum góđum hlutum í gegn ef ţessir republikanar vćru ekki alltaf ađ ţvćlast fyrir honum.

Líklega er Woody Allen of upptekin viđ ađ leysa út róandi pillur í apótekinu til ađ fylgjast međ ţjóđmálum og ţví ađ demókratar eru nú ţegar međ rífandi meirihluta í báđum deildum ţingsins. Svona ekki ólíkt ţeim meirihluta sem Samfylking og Vg státa af. Republikanar eru einfaldlega ekkert ađ ţvćlast fyrir ţeim. Demókratar geta komiđ hverju ţví máli í gegnum ţingiđ, sem ţeir hafa kjark til ađ bera upp og reka áfram. Ţessi meirihluti er nánast ígildi einrćđisvalds. Vandamáliđ er ađ ţađ dugir ţeim skammt, ţví almenningur er bara ekki ađ kaupa allt ţetta frjálslyndi sem demókratar telja sig ţurfa ađ ţröngva upp á hann. Ekki ađ undra ţótt ţeir sjái ađ miklu einfaldara vćri ađ geta beitt hervaldi en ţurfa ađ bera mál sín undir hvikula kjósenda.

Svo Woody Allen hefur tekiđ af ţeim ómakiđ. Sagt beint út ţađ sem allir demókratar, sem ţurfa ađ bera ţingsćti sitt undir vanţakkláta kjósendur í haust, eru ađ hugsa.

The Liberal

Pólitískt vit fer Woody ekki vel.  Ćtli hann finni sig ekki betur í ţví sem hann kann best; kvikmyndastjórn, smástelpukáf og töflutökur. 

Woody segir ađeins ţađ sem allir vita, ađ frjálslyndi er svo óţćgilega ţungt í vöfum fyrir hina "frjálslyndu".

 

Mynd: www.townhall.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband