25.3.2010 | 23:40
Sármóđgađir fréttamenn
Morgunhanarnir Sigmar og Margrét
Ţađ var kátt á hjalla í Morgunútvarpi Rásar2 í morgun. Bogi kom í sína vikulegu heimsókn fullur af "sönnum og réttum" fréttaskýringum (sic). Ţađ sem vakti mesta kátínu hjá morgunhönunum og kom af stađ endalausu flissi og hneykslunarhnussi voru leiđbeiningar Boga um hvernig menn ćttu ađ hlusta á Fox sjónvarpsstöđina. Varast skal ađ taka hana alvarlega, Fox er ekki í ţeim business ađ flytja sannar og réttar fréttir - hún hefur pólitíska dagskrá (veivei) og er mjög hćgrisinnuđ.
Lćgra getur sjónvarpsstöđ ekki lotiđ ađ mati Boga og morgunhananna.
Tilefni kátínunnar var frétt á Fox ţar sem gert var nokkuđ mikiđ úr gosinu sem tröllriđiđ hefur öllum fréttaflutningi hér heima síđastliđna 5 daga og sér ekki fyrir endann á: Ćtlar Katla ađ gjósa, ćtlar Katla ekki ađ gjósa? Hvađ höfum viđ heyrt ţessa spurningu oft síđan á sunnudag. Fréttakona Fox taldi víst ađ gosiđ bođađi heimsendi en, so watt, getum viđ láđ henni ţađ? Hefur fréttaflutningur hér ekki miđast viđ ađ hver frétt gćti orđiđ hin síđasta? Hverjum fréttamanni hefur veriđ úthlutađ sinni ţúfu ţar sem sömu mennirnir eru spurđir sömu spurninganna og gengur spekin svo hring eftir hring. Góđ afsökun til ađ ţurfa ekki ađ spyrja ráđamenn ţjóđarinnar óţćgilegra spurninga ţegar verkstjórnin er viđ ţađ ađ springa framan í andlitin á ţeim.
En aftur ađ Fox. Reyndar lýsti Bogi ţví yfir ađ stöđin vćri beinlínis óheiđarleg og hlutdrćg og "fyrir okkur ađra fréttamenn sem, hmmm, höfum ţađ ađ leiđarljósi ađ skýra satt og rétt frá, ţá er ţađ nánast móđgun ađ ţeir skuli kalla sig fréttamenn". Ekki skrítiđ ţótt Bogi hafi hikađ viđ ađ taka svona stórt uppí sig, en "sannleiksást" Boga hafđi yfirhöndina og nú veit alţjóđ hvađ óheiđarleiki og hlutdrćgni annarra er fréttamönnum sársaukafull.
Fyrrverandi fréttastjórinn sá líka ástćđu til ađ nefna tóninn hjá spyrjandanum. Bogi er slíkum leikrćnni tjáningu óvanur enda líklega aldrei hlustađi á tóninn hjá fyrrverandi undirmanni sínum, Ingimar Karli eđa kollega sinna í Speglinum ţeim Friđriki Páli og Gunnari Gunnarssyni leggja upp međ ísmeygilegar spurningar í tóntegund sem segir allt sem hugur ţeirra vill koma á framfćri.
En hvernig getur ţessi áróđurskór sem söng svo dátt í morgunútvarpinu í morgun hnussađ af fyrirlitningu yfir heimsendafrétt í Bandaríkjunum? Fyrir ađeins tveimur árum síđan stóđ hér á sviđiđ í Háskóabíó mađur sem bođađi heimsendir. Fyrir fótum hans lá söfnuđurinn: menningarelíta Íslands, fréttamenn, bankageirinn, útrásarvíkingarnir og umhverfissinnarnir og kyrjuđu, Hallelúja, lof ţér frelsari mikli.
Ţá var heimsendir ekki hlćgilegur og söfnuđurinn stóđ trúr međ sínum manni allar götur ţar til í desember á síđasta ári, ţegar heimsendir var afbođađur í skyndi á fundi Samtaka trúbođa um heimsendi í kjölfar hlýnunar jarđar. Í nýjasta hefti tímaritsins Ţjóđmál er fjallar um einstćtt framlag Íslands til heimsendavísindanna og hefđi sú umfjöllun átt meira erindi í morgunţátt Rásar2 en ţessi no-news frétt Fox. Kannski Bogi taki ţađ fyrir nćst.
Hér fylgir svo framlag páfans Gore (ććć, heitir hann kannski Bore) til heimsbókmenntanna. Framlag sem menningarvitarnir á Huffington Post segja jafnast á viđ ţađ besta sem Yeats lét frá sér fara. Ţeir ćttu ađ vita ţađ, ţví HuffPo er bandaríska útgáfan af söfnuđinum sem kraup viđ fótskör meistara síns í Háskólabío.
One thin September soon
A floating continent disappears
In midnight sun
Vapors rise as
Fever settles on an acid sea
Neptune's bones dissolve
Snow glides from the mountain
Ice fathers floods for a season
A hard rain comes quickly
Then dirt is parched
Kindling is placed in the forest
For the lightning's celebration
Unknown creatures
Take their leave, unmourned
Horsemen ready their stirrups
Passion seeks heroes and friends
The bell of the city
On the hill is rung
The shepherd cries
The hour of choosing has arrived
Here are your tools
Our Choice: A Plan to Solve the Climate Crisis by Al Gore
Mynd1: www.3.bp.blogspot.com
Mynd2: www.myanimalblog.worldpress.com
Mynd3: www.telegraph.co.uk
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2021
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- baldher
- gattin
- tilveran-i-esb
- gun
- gustaf
- haddi9001
- heimssyn
- aglow
- jonvalurjensson
- ksh
- altice
- skrafarinn
- sigurgeirorri
- blauturdropi
- postdoc
- olijoe
- hugsun
- iceberg
- annabjorghjartardottir
- borgfirska-birnan
- eeelle
- gessi
- elnino
- muggi69
- gustafskulason
- bassinn
- krist
- samstada-thjodar
- fullveldi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Bćkur
Valiđ er mitt
Á, viđ og undir náttborđinu
-
: The Tyranny of Guilt; An Essay on Western Masochism (ISBN: 978-0-691-14376-7)
Góđ greining á vandamálum Vesturlanda
-
: Ţjóđmál_sumar 2010
Skyldulesning ársins
-
: Vísnafýsn (ISBN: 978-9979-2-2115-9)
Léttleiki í fyrirrúmi međ djúpum undirtón
-
: Margherita Dolce Vita (ISBN: 1-933372-20-6)
Ádeila á neysluhyggju sögđ međ of mörgum orđum.
-
: Stolen without a Gun; confessions from inside history´s biggest accounting fraud (ISBN: 978-0-9797558-0-4)
Kennsla í ađferđafrćđi. -
: The Curious Incident of the Dog in the Night-Time (ISBN: 0 099 47043 8)
Sérstök bók; fyndin og döpur í senn.
-
: 79 af stöđinni (ISBN: 978-9979-53-523-2)
Sunnlenska bókakaffiđ blífur
-
: The Big Sort (ISBN: 978-0-618-68935-4)
Pólarísering í velmegunar samfélagi.
-
: Slander (ISBN: 1-4000-4952-0)
Fróđleg og fyndin
-
: Fjölmiđlar 2007 (ISBN: 978-9979-651-36-9)
Góđ upprifjun
-
: The Nanny State (ISBN: 978-0-7679-2432-0)
Forsjárhyggja framar öllu
-
: Shakespeare (ISBN: 13-978-0-00-719790-3)
Ţađ sem viđ vitum ekki um skáldiđ frá Stratford. Í senn fyndin og fróđleg.
-
: Shoot the Puppy (ISBN: 978-0-141-02706-7)
Útlistun á orđrćđu viđskipta-og fjármálageirans, ţar sem stríđsleikir samtímans fara fram.
-
: Lost in Translation (ISBN: 978-1-84317-272-7)
Góđ í ferđalagiđ
-
: Surrender Is Not an Option (ISBN: 978-1-4165-5284-0)
Segir allt sem segja ţarf um erindisleysu okkar í Öryggisráđ SŢ
-
: House of Meetings (ISBN: 978-0-676-97787-5)
Bók sem vert er ađ eyđa tíma í ađ lesa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.