Leita í fréttum mbl.is

Hvar á ađ spara?

Hulda Gunnlaugsdóttir-LćknablađiđForstjóri Landspítala gerđi starfsfólki grein fyrir stöđunni síđsatliđinn föstudag. Gróft til tekiđ er hún ekki beisin. Eftir öll hagrćđingarárin, ráđningastoppin og hungursólaranar á enn ađ skera niđur. Áćtlađ; 400 milljónir til áramóta. Ţetta er ţó bara brot af ţví sem ţarf ađ sparast svo vel sé. "Velferđarstjórnin", sem kosin var í vor, mun fylgja málum eftir.

Valkostirnir eru lćgri laun eđa minni lyf. Byrjađ verđur á ađ lćkka launin og ef ţađ dugar ekki ţá uppsagnir og aspirín í stađ morfíns. Samkvćmt yfirlýsingum formanns hjúkrunarfélagsins og formanns lćknaráđs blasir landflótti viđ úr ţessum stéttum. Ţađ mun ganga eftir.

En allt er ţetta spurning um forgangsröđun. Um hvađ geta flestir Íslendingar veriđ sammála? Eru ţađ ekki ađ heilbrigđis og menntamál sem eiga forgangi? Ţví er ađ minnsta kosti haldiđ fram í rćđum. Merkir ţađ ekki ađ önnur málefni séu látin víkja ţegar ţessir stóru málaflokkar eru lagđir undir hnífinn? Međ ţví ađ renna hratt í gegnum fjárlög 2009 sé ég ekki betur en ađ auđvelt hefđi veriđ ađ ná ţessum 400 milljónum sem vantar í rekstur Landspítalans á árinu. Ţađ hefđi t.d. mátt ná stćrstum hluta ţessa undirballans međ ţví ađ skera niđur framlög ríkisins til stjórnmálaflokka (371.5 m) og lokahnykkurinn hefđi náđst međ framlögunum til Feneyjatvíćrings, Samtakanna 78 og frjálsra félagasamtaka, ţá hefđi 400 milljónunum veriđ reddađ. Of seint í ár en má hafa í huga fyrir nćstu fjárlög. Auk ţess mćtti sleppa silkihúfum eins og Heimssýningu í Shanghai 2010 (70m) og Óbyggđanefnd (99.4m); draga verulega saman hjá sendiráđum (2.500m), Ţróunarsamvinnu og öllu Sameinuđu ţjóđa batteríinu og spara ţar međ ennnú fleiri milljarđa. Og ţá er ónefnt Norđurlandasamstarfiđ, sem ekki er ađ skila okkur öđru en hótunum og fyrirlitningu "frćndţjóđanna", ţađ fćr 273.6m á fjárlögum ársins svo Íslendingar geti látiđ hrćkja framan í sig í beinni. Ţćr 60 milljónir sem ráđherrar fá til gćluverkefna og atkvćđakaupa mćtti hćglega veita til kaupa á skólagögnum fyrir fátćkar fjölskyldur. 

Liđurinn Frjáls félagasamtök vakti sérstaka athygli mína. Hvers vegna fá Ff 9.9m af skattfé Íslendinga á fjárlögum? Er ekki öllum frjálst ađ stofna samtök og eru ţau frjáls ef ríkiđ er međ krumlurnar í ţeim? Er upphćđinni dreift á alla sem stofna međ sér samtök eđa eru einhverjir verđugri en ađrir? Ţađ skiptir í raun ekki megin máli, ţví ţessi liđur er langt út úr kortinu og ćtti ekki ađ vera til. En hann minnti mig á grein sem ég las nýlega í Daily Telegraph um nýja borgarstjórann í Doncaster á Englandi. Hann heitir Peter Davis og hann veit hvernig á ađ taka á útgjöldum sem komin eru útfyrir öll mörk.

Davis lét ţađ verđa sitt fyrsta verk ađ lćkka eigin laun úr 73 ţúsund pundum á ári í 30 ţúsund. Svo virđist sem Doncaster, sem er á stćrđ viđ Reykjavík, hafi lent á algeru eyđslufylleríi og líklega ekki eitt um ţađ. Til ađkoma böndumWatford+Doncaster Rovers á sukkiđ hefur Davis lagt til ađ borgarfulltrúum verđi fćkkađ úr 63 í 21 (á sínum tíma fćkkađi DO borgarfulltrúum Rvk úr 21 í 15 ) og Davis ćtlar ađ lćkka skatta á borgarbúa um 3%.  Sem sagt, yfirbyggingin minnkuđ og ţađ sem sparast skilađ til skattgreiđenda. Auk ţess hefur Davis ákveđiđ ađ allt sem flokkast undir útgjöld vegna "fjölmenningar" verđi lagt af. Styrkir til "gleđigangna" verđa aflagđir  á grundveli ţess ađ vilji fólk gangast upp í kynhneigđ sinni ţá geti ţađ gert ţađ á eiginn kostnađ. Hann telur sömu rök gilda ţegar ólíkir kynţćttir vilja minnast uppruna síns og á ţađ líka viđ um feminista og  hópa sem telja sig á einhvern hátt eiga ađ njóta sérstöđu umfram ađra.

Peter Davis á eflaust eftir ađ lenda í kröppum dansi viđ pólitíska rétttrúnađinn og ţá ekki síđur viđ félaga í trúarsamtökum Hins Alvitra Ríkis sem útdeilir almúganum af visku sinni. En í dag er lag, ţví skattpíning almennings í Bretlandi er ekki ađ skila ţví sem Labor hafđi lofađ. Skólar, sjúkrahús, samgöngur eru í molum og félagsmálabatteríiđ veldur meiri skađa en ţađ gerir gagn. Ţađ eru eflaust margir Bretar sem eru tilbúnir ađ hleypa rödd skynseminnar aftur ađ og svo gćti fariđ ađ röddin fái ađ hljóma um allar Bretlandseyjar. Davis er ekki einn hann nýtur stuđnings frá Samtökum skattborgara og félagasamtaka sem vinna gegn pólitískri rétthugsun.

Hvort Íslendingar sem völdu "velferđarstjórn" í síđustu kosningum hafi enn áttađ sig á í hverju velferđ hennar felst á eftir ađ koma í ljós. Hljómar hinnar fágćtu tónlistar skynseminnar berast, ţví miđur, hćgt yfir.

Mynd 1: Lćknablađiđ

Mynd 2: www.zimbio.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Fínn pistill, Ragnhildur.  Niđurskurđartillögur ţínar eru miklu raunhćfari en "Velferđarstjórnarinnar". 

Einu má svo bćta viđ til niđurskurđar, sem vćntanlega kemur á fjárlög í haust; milljarđakostnađur viđ ESB umsóknina.

Kolbrún Hilmars, 7.9.2009 kl. 12:09

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er rétt hjá ţér Kolbrún, ţađ hefđi mátt spara ţjóđinni milljarđakostnađinn vegna ESB umsóknarinnar. Hann er bara enn ein pínan sem á okkur leggst.

Monomaniakarnir í Samfylkingunni munu aldrei ljá máls á ađ spara krónu af "ESB ađgangseyrinum". Ţeir munu sjá til ţess ađ hann bćtist ofan á Icesave skuldina og allar ađrar skuldir sem nú hlađast upp vegna ţess ađ stjórnarráđiđ situr kófsveitt og föndrar međ ESB krossaprófiđ.

Á međan Róm brennur .........

Ragnhildur Kolka, 7.9.2009 kl. 17:40

3 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Frábćr fćrsla hjá ţér.

Kveđja.

Ţráinn Jökull Elísson, 10.9.2009 kl. 23:17

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţakka ţér fyrir innlitiđ, Jökull.

Ragnhildur Kolka, 11.9.2009 kl. 08:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband