Leita í fréttum mbl.is

Ekki annan Iceslave reikning!

Pressan skúbbar einu sinni enn. Ríkisstjórnin hefur áttađ sig á ađ smurđa vélin hennar Kristínar í utanríkisráđuneytinu gengur ekki á öllum ventlum. Stjórnin er búin ađ ráđa sér erlenda samskiptasérfrćđinga í PR ţjónustu. FD heitir fyrirtćkiđ og sá áđur um kynningarmál Landsbankans međ ţeim frábćra árangri ađ íslenska ţjóđin hefur nú veriđ hneppt í skuldafangelsi.

Má vera ađ FD hafi nú reist sér hurđarás um öxl, ţví vandséđ er ađ stjórnin sem ekki hefur getađ komiđ sér saman um hvernig stađiđ skuli ađ kynningarmálum hér innanlands (sbr. ummćli Kristjáns og Kristínar) hafi getađ komiđ sér saman um stefnu til ađ veifa á erlendri grund. En FD hópurinn er metnađarfullur og ađ eigin sögn

"Intelligent. Expert. Dynamic. Holistic. Collegial. Accountable".

Og ţađ er gótt PR. "Holistic" hljómar líka svo vel. 

En hvađ er ţeim ćtlađ ađ kynna? Vill ríkisstjórnin ekki ólm láta okkur borga fyrir Iceslave og allt sem hćgt er ađ smyrja á ţann reikning? Ţví spyr ég: Hvađa bođskap á FD ađ flytja umheiminum um Ísland?

Á kannski ađ siga FD á mótţróafulla Íslendinga sem neita ađ borga skuldir óreiđumanna?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband