Leita í fréttum mbl.is

Tveggja tungna Gosinn

Halldór nćr tvítyngi gosans frábćrlega og

Two tongue Steingrimur

Grímur Gosi bregst ekki frekar en fyrri daginn. Fyrst selur hann Ísland fyrir ráđherrastól og nú vill hann fara ađ borga međ landsölunni. Icesave á ađ tryggja inngöngu Íslands í ESB og Grímur liggur nú á hnjánum fyrir framan sjálfstćđismenn og grátbiđur ţá um ađ framlengja sitt pólitíska líf. Hann telur ţađ:

"yfirgengilegt ábyrgđarleysi ef Sjálfstćđisflokkurinn hleypur undan ábyrgđ"

og ţađ eftir ađ honum, Grími Gosa, hafi veriđ "faliđ" ađ "bjarga" málunum. Rétt eins og Sjálfstćđisflokkurinn hafi lagt blessun sína yfir ţennan frústrerađa kommatitti til ađ leiđa Íslendinga út úr ţeim vanda sem ţeir standa frammi fyrir.

Tvisvar í dag hef ég heyrt Gosa bera ţetta bćnaskjal upp viđ undirleik ESB-kórsins á RÚV.

Getur veriđ ađ engum nema mér finnast ţađ yfirgengilega hlćgilegt  ađ hlusta síđan á fréttina sem fylgir strax á eftir, ţ. s. nćstráđandi í flokki Gosa lýsir ţví yfir ađ hann telji ađ fara ţurfi rćkilega yfir ţetta Icesave mál. Í fréttinni lýsir Ögmundur Jónasson ţví yfir ađ hann hafi ekki gert upp hug sinn varđandi stuđning viđ máliđ. Hverjir "fólu" Gosa ađ "bjarga" málum ef nćstráđandi í flokknum er tvístígandi í stuđningi viđ FORINGJANN? 

Vćri ekki nćr fyrir Grím Gosa ađ tryggja sér stuđning sinna eigin flokksmanna viđ "björgunarađgerđir" sínar áđur en hann leggst í smalamennsku hjá öđrum flokkum?

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ţetta er kostulegt mál. Frábćr grein.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 28.6.2009 kl. 23:37

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Svo sannarlega er ţetta kostulegt mál, Sigurgeir.

Ţađ er verst hvađ fréttamenn eru hófsamir ţegar ţeir standa frammi fyrir Gosa. Yfirlýsingin um ađ honum hafi veriđ "faliđ" ađ taka ţetta verk ađ sér ţarfnast útskýringar.

Enginn og ég endurtek, enginn, á ađ komast upp međ svona sjálfsdýrkunarbull:

Ragnhildur Kolka, 2.7.2009 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband