Leita í fréttum mbl.is

Fagnar Katrín skoðunum annarra

Katrín nýtir sér lýðræðið til að koma skoðunum sínum á framfæri og meðan hún fær að tjá sig þá er lýðræðið gott. En Katrín áskilur sér líka rétt til að segja öðrum hvað þeir eiga að hugsa og aðhafast. Hún lætur heldur ekki staðar numið við skoðanakúgun í orðum eins og Vísa-kæran er gott dæmi um. Þar var hún tilbúin að fara í dómsmál til að þagga niður í öðrum.

Ofbeldið í ræðu hennar á Austurvelli gefur tilefni til að menn séu á varðbergi hvað tjáningarfrelsið varðar.


mbl.is Ræða Katrínar ekki tekin út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Mar Smárason

Ekki bara vísa.

Hún var líka að kvarta yfir yfir Coke Zero, á sínum tíma.

Baldvin Mar Smárason, 27.11.2008 kl. 13:01

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Alver rétt Baldvin, - Katrín tilheyrir þeim hópi manna sem telja sig vita hvað öðrum er fyrir bestu og er tilbúin að beita ofbeldi til að ná vilja sínum fram.

Því er áríðandi að lýðræðisvitund fólks sofni ekki á verðinum. 

Ragnhildur Kolka, 27.11.2008 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband