Leita í fréttum mbl.is

Ćrunni má stinga í vasann

Ţá hefur vantrauststillagan veriđ afgreidd; átján međ og 42 á móti. Ekkert kom sérstaklega á óvart annađ en Kristinn H, sem greiddi atkvćđi gegn tillögu stjórnarandstöđunnar. Ţó er varla hćgt ađ halda ţessu fram međ réttu ađ Kristinn hafi komiđ sérstaklega á óvart. Kristinn líklega farinn ađ líta í kringum sig eftir nýjum félögum eftir 18 mánađa munstrun hjá Frjálslyndum. Hvar hann telur vćnlegt ađ bera niđur nćst er ekki gott ađ segja. Hann finnur eflaust út úr ţví, enda stórfylking reiđra mótmćlenda til taks sem gćti séđ sér hag í ađ fá atvinnumann í andstöđu til liđs viđ sig.

Vegna anna gafst mér ekki tćkifćri til ađ hlusta á umrćđurnar og hefđi auk ţess líklega sleppt ţví ţó tími hefđi gefist. Ég var hins vegar svo stálheppin ađ heyra einu rćđuna sem mér hefđi fundist óendanlega leitt ađ missa af, ţ.e. rćđu Ţórunnar Sveinbjarnardóttur, bjarnarbana. Ţórunn er mikill sérfrćđingur um ćrumissi og lćtur sig ekki muna um ađ afskrifa fólk ćrulaust lúti ţađ í lćgra haldi fyrir andstćđing í lýđrćđislegum kosningum. Sjálf hefur hún hlotiđ sinn pólitíska frama fyrir tilstuđlan ólýđrćđislegra kvótareglna og klíkuskapar. Ţađ var ţví ótrúlega fyndiđ ađ hlust á Ţórunni lýsa ţví yfir ađ "Nú (vćri) ekki tími til ađ lýsa vantrausti á ríkisstjórnina". Ţó er ekki nema u.ţ.b. vika síđan Ţórunn sjálf lýsti yfir vantrausti á ríkisstjórnina og krafđist kosninga.

Ţrátt fyrir stjórnarandstöđu Samfylkingarinnar allt frá upphafi ţessa kjörtímabils hefur hin sanna stjórnarandstađ reynt ađ líta framhjá ţessu barnalega hegđunarvandamáli Samfylkingarinnar. En ţegar ráđherrar í ríkisstjórn lýsa vantrausti á stjórnina sem ţeir sitja sjálfir í, ţá var ekki undan vikist. Vantrauststillagan varđ ađ koma fram. Ţótt ekki vćri til annars en ađ láta ţessa aula standa skil á skođunum sínum. Nú höfum viđ ţađ. "Ţađ er ekki tími til ađ lýsa vantrausti ...". Stóllinn er sem sagt dýrmćtur ţegar allt kemur til alls og afsakanir um ađ ađventan sé ekki tími til ađ standa í kosningabaráttu eru ađeins aulaleg tilraun til ađ breiđa yfir ćruleysiđ sem í orđum hennar felst. Ţađ má ţakka Davíđ Oddsyni og stjórnarandstöđunni fyrir ađ svćla sannleikann fram.

Ég geymi upptöku af ţessari ótrúlegu yfirlýsingu ŢS og mun spila hana mér til upplyftingar hvenćr sem dagar lífs míns daprast.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ţađ er međ hreinum ólíkindum ađ ráđherrar í ríkisstjórn hagi sér svona. Manni dettur helst í hug ađ ţetta séu óttalegir bjánar, en ég vil ţó ekki taka svo sterkt til orđa.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 25.11.2008 kl. 09:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband