Leita í fréttum mbl.is

Endurnýjun á Kúbu?-

CubaStepsHugmyndagleðin við völd hjá þeim þarna á Kúbu. Tók 5 klukkustundir að kjósa eina mannin í framboði og það þó hann væri sjálfkjörinn erfðaprins (76 ára. Og svo hæðast menn að Karli bretaprins). Fyrsta atkvæðið greiddi stóri bróðir og það þurfti að sækna heim til hans. 

Yfirlýsingar í þakkarræðu eftir kosninguna benda ekki til að stórfeldar breytingar séu í aðsigi á Kúbu. Vinurinn í Venesúela býður aðstoð og allir vita hvernig hann er. Eina vonin til að eitthvað breytist, er að Raúl litli halli sér frekar að Lula da Silva í Brazilíu, sem þegar á allt er litið er að minnsta kosti með annan fótinn í nútímanum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband